Verð á áli hækkaði um ellefu prósent í vikunni en verð á áli á heimsmarkaði náði 1.600 dollurum tonnið í gær. Þetta er ein mesta hækkun á álverði á einni viku í meira en tuttugu ár.
Ál skilar um þriðjungi af heildarútflutningstekjum Íslands á ári hverju.