Norski olíusjóðurinn stækkaði um 500 milljarða 15. október 2009 09:05 Norski olíusjóðurinn stækkaði um 23 milljarða norskra kr. eða rúmlega 500 milljarða kr. milli mánaðana ágúst og september. Stærð hans er nú í 2.545 milljörðum norskra kr. eða um 56.000 milljörðum kr. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að fyrir utan þessa aukningu milli mánaða styrktist norskra krónum um rúmt 1% á þessum tíma og því koma 30 milljarðar norskra kr. þarna til viðbótar sem gengishagnaður. Hagnaður sjóðsins á öðrum ársfjórðungi jókst um 13%, mælt í erlendri mynt og var það besti árangur sjóðsins í sögunni. Það stefni einnig í góðan árangur á þriðja ársfjórðungi. E24.no telur að hagnaðurinn af honum geti aukist um 8%, það er að hann nemi um 200 milljörðum norskra kr. Greint verður frá uppgjörinu fyrir þriðja ársfjórðung þann 10. nóvember. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norski olíusjóðurinn stækkaði um 23 milljarða norskra kr. eða rúmlega 500 milljarða kr. milli mánaðana ágúst og september. Stærð hans er nú í 2.545 milljörðum norskra kr. eða um 56.000 milljörðum kr. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að fyrir utan þessa aukningu milli mánaða styrktist norskra krónum um rúmt 1% á þessum tíma og því koma 30 milljarðar norskra kr. þarna til viðbótar sem gengishagnaður. Hagnaður sjóðsins á öðrum ársfjórðungi jókst um 13%, mælt í erlendri mynt og var það besti árangur sjóðsins í sögunni. Það stefni einnig í góðan árangur á þriðja ársfjórðungi. E24.no telur að hagnaðurinn af honum geti aukist um 8%, það er að hann nemi um 200 milljörðum norskra kr. Greint verður frá uppgjörinu fyrir þriðja ársfjórðung þann 10. nóvember.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira