Demantar eru ennþá bestu vinir kvenna 29. júlí 2009 13:43 Kreppa eða ekki, hin sígilda kenning um að demantar séu bestu vinir kvenna stenst tímans tönn. Þetta leiðir ný könnun í ljós sem greint er frá á vefsíðunni e24.no. Könnunin leiddi m.a. í ljós að 63% kvenna á aldrinum 18 til 34 ára vilja gjarnan fara í brjóstastækkanir og hlutfallið er 73% meðal kvenna á aldrinum 35 til 49 ára. Hinsvegar þegar báðir þessir aldurshópar voru spurðir hvort þeir vildu heldur fá demantsarmband eða brjóstastækkun voru aðeins 22% sem vildu betrumbæta baðstrandaútlit sitt fremur en eiga demantsarmband. Þegar valmöguleikunum var still upp í forgangsröð kom í ljós að töluverður meirihluti kvenna velur demanta sem uppáhaldsgjöf en brjóstastækkanir eru í öðru sæti. Og konur almennt virðast taka eignir fram yfir útlit í miklum meirihluta. Þannig leiddi könnunin í ljós að 90% þeirra vildu frekar eiga sumarhús í París en vera með kropp eins og Paris Hilton. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kreppa eða ekki, hin sígilda kenning um að demantar séu bestu vinir kvenna stenst tímans tönn. Þetta leiðir ný könnun í ljós sem greint er frá á vefsíðunni e24.no. Könnunin leiddi m.a. í ljós að 63% kvenna á aldrinum 18 til 34 ára vilja gjarnan fara í brjóstastækkanir og hlutfallið er 73% meðal kvenna á aldrinum 35 til 49 ára. Hinsvegar þegar báðir þessir aldurshópar voru spurðir hvort þeir vildu heldur fá demantsarmband eða brjóstastækkun voru aðeins 22% sem vildu betrumbæta baðstrandaútlit sitt fremur en eiga demantsarmband. Þegar valmöguleikunum var still upp í forgangsröð kom í ljós að töluverður meirihluti kvenna velur demanta sem uppáhaldsgjöf en brjóstastækkanir eru í öðru sæti. Og konur almennt virðast taka eignir fram yfir útlit í miklum meirihluta. Þannig leiddi könnunin í ljós að 90% þeirra vildu frekar eiga sumarhús í París en vera með kropp eins og Paris Hilton.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira