Fitch setur lánshæfi Kaliforníu í sama flokk og Ísland 7. júlí 2009 11:09 Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Eins og komið hefur fram í fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og í síðustu viku fór ríkið að gefa út skuldaviðurkenningar (IOU) fyrir sumum af reikningum sínum til að spara lausafé til afborganna á forgangskröfum á hendur ríkinu. Í frétt á Reuters segir að lánshæfismatið nú sé þar að auki með neikvæðum horfum. Kalifornía er með lægsta lánshæfismatið af öllum ríkjum Bandaríkjanna. Næst á eftir kemur Louisiana með matið A+. Reiknað er með að hin matsfyrirtækin tvö, Moody´s og Standard & Poors, muni fylgja fordæmi Fitch á næstunni. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu og kallað þing þess saman á aukafund til að reyna að ráða bót á skuldastöðunni. Sem stendur nema skuldirnar rúmlega 26 milljörðum dollara eða um 3.300 milljörðum kr. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Eins og komið hefur fram í fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og í síðustu viku fór ríkið að gefa út skuldaviðurkenningar (IOU) fyrir sumum af reikningum sínum til að spara lausafé til afborganna á forgangskröfum á hendur ríkinu. Í frétt á Reuters segir að lánshæfismatið nú sé þar að auki með neikvæðum horfum. Kalifornía er með lægsta lánshæfismatið af öllum ríkjum Bandaríkjanna. Næst á eftir kemur Louisiana með matið A+. Reiknað er með að hin matsfyrirtækin tvö, Moody´s og Standard & Poors, muni fylgja fordæmi Fitch á næstunni. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu og kallað þing þess saman á aukafund til að reyna að ráða bót á skuldastöðunni. Sem stendur nema skuldirnar rúmlega 26 milljörðum dollara eða um 3.300 milljörðum kr.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira