Fær 10 milljónir á ári fyrir að klæðast stuttermabolum 9. nóvember 2009 09:00 Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira