Fer í mál við framleiðenda Lynx vegna kvennmannsleysis 30. október 2009 13:47 Óheppinn indverskur „rómeó" , Vaibhav Bedi að nafni, hefur höfðað mál gegn framleiðendum Lynx snyrtivaranna þar sem honum hefur ekki tekist að krækja í einn einasta kvennmann öll þau sjö ár sem hann hefur notað Lynx. Þetta segir Bedi að sé í hróplegu ósamræmi við auglýsingar fyrir Lynx vörurnar en í þeim sjást fáklæddar konur beinlínis fleygja sér í fang karlmanna sem nota Lynx-rakspíra, hársápu eða hárgel. Vörurnar eru raunar seldur undir nafninu Axe í Indlandi. Bedi fer fram á yfir fimm milljónir kr. í skaðabætur frá Unilever, sem framleiðir Lynx vörurnar. Dómstóll í Nýju Delhi hefur ákveðið að fyrirskipa rannsókn á innihaldi Lynx-snyrtivaranna sem Bedi hefur notað. „Fyrirtækið hefur svindlað á mér vegna þess að í auglýsingum þess segir að konur muni hrífast af þeim sem nota Axe," segir Bedi í frétt um málið á vefsíðunni ananova.com. „Ég notaði Axe í sjö ár og engin kona hreifst af mér." Unilever vildi ekki tjá sig um málið. Einn þekktast lögmaður Indlands í skaðabótarétti , Ram Jethmalani, segir að engin gögn séu til um að óaðlaðandi menn dragi ekki að sér konur. „Staðreyndin er sú að margar af fallegustu konum heims eru þekktar fyrir að hafa gifst forljótum mönnum", segir Jethmalani sem gefur Unilever það ráð að semja um málið áður en það fer lengra. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Óheppinn indverskur „rómeó" , Vaibhav Bedi að nafni, hefur höfðað mál gegn framleiðendum Lynx snyrtivaranna þar sem honum hefur ekki tekist að krækja í einn einasta kvennmann öll þau sjö ár sem hann hefur notað Lynx. Þetta segir Bedi að sé í hróplegu ósamræmi við auglýsingar fyrir Lynx vörurnar en í þeim sjást fáklæddar konur beinlínis fleygja sér í fang karlmanna sem nota Lynx-rakspíra, hársápu eða hárgel. Vörurnar eru raunar seldur undir nafninu Axe í Indlandi. Bedi fer fram á yfir fimm milljónir kr. í skaðabætur frá Unilever, sem framleiðir Lynx vörurnar. Dómstóll í Nýju Delhi hefur ákveðið að fyrirskipa rannsókn á innihaldi Lynx-snyrtivaranna sem Bedi hefur notað. „Fyrirtækið hefur svindlað á mér vegna þess að í auglýsingum þess segir að konur muni hrífast af þeim sem nota Axe," segir Bedi í frétt um málið á vefsíðunni ananova.com. „Ég notaði Axe í sjö ár og engin kona hreifst af mér." Unilever vildi ekki tjá sig um málið. Einn þekktast lögmaður Indlands í skaðabótarétti , Ram Jethmalani, segir að engin gögn séu til um að óaðlaðandi menn dragi ekki að sér konur. „Staðreyndin er sú að margar af fallegustu konum heims eru þekktar fyrir að hafa gifst forljótum mönnum", segir Jethmalani sem gefur Unilever það ráð að semja um málið áður en það fer lengra.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira