Belgar fá endurgreitt frá Kaupþingi í þessari viku 13. júlí 2009 09:56 Þeir tæplega 16.000 Belgar sem áttu innistæður hjá Kaupþingi í Lúxemborg munu fá fé sitt endurgreitt í þessari viku, nánar tiltekið á föstudaginn kemur. Innistæðurnar hafa verið frosnar inni síðan í nóvember á síðasta ári. Útborgunardagurinn var staðfestur í sameiginlegri yfirlýsingu frá bönkunum Credit Agricole og dótturbanka hans Keytrade Bank. Geta innistæðueigendurnir fengið fé sitt greitt hjá þessum tveimur bönkum. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa stjórnvöld í Lúxemborg og Belgíu sameinast um að veita Kaupþingi í Lúxemborg lán upp á 320 milljónir evra til að standa straum af þessum greiðslum. Fram kemur í yfirlýsingu frá fjármálaeftirliti Lúxemborgar að á sama tíma muni svissneskir innistæðueigendur hjá útibúi Kaupþings þar í landi einnig fá sitt fé greitt út. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þeir tæplega 16.000 Belgar sem áttu innistæður hjá Kaupþingi í Lúxemborg munu fá fé sitt endurgreitt í þessari viku, nánar tiltekið á föstudaginn kemur. Innistæðurnar hafa verið frosnar inni síðan í nóvember á síðasta ári. Útborgunardagurinn var staðfestur í sameiginlegri yfirlýsingu frá bönkunum Credit Agricole og dótturbanka hans Keytrade Bank. Geta innistæðueigendurnir fengið fé sitt greitt hjá þessum tveimur bönkum. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa stjórnvöld í Lúxemborg og Belgíu sameinast um að veita Kaupþingi í Lúxemborg lán upp á 320 milljónir evra til að standa straum af þessum greiðslum. Fram kemur í yfirlýsingu frá fjármálaeftirliti Lúxemborgar að á sama tíma muni svissneskir innistæðueigendur hjá útibúi Kaupþings þar í landi einnig fá sitt fé greitt út.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira