Deutsche Bank skilar yfir 200 milljarða hagnaði 28. apríl 2009 10:36 Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. Þrátt fyrir þetta uppgjör lækkuðu hlutir í Deutsche Bank um tæp 8% í kauphöllinni í Frankfurt en þess ber að geta að hlutirnir höfðu hækkað um 46% frá áramótum og þar til í dag. Lækkunin er talin stafa af áhyggjur manna af lánasafni bankans en bankinn setti milljarð evra inn á afskriftareikning sinn til að mæta hugsanlegum töpum á næstunni. Helsta ástæðan á bakvið hagnað Deutsche Bank það sem af er ári er metsala á skuldabréfum og því að töluvert hefur rýmkast til á lánsfjármörkuðum heimsins. Þá hefur stjórn bankans beðið forstjóra sinn, Ackermann, að sitja áfram í stöðunni fram til 2013 en hann þykir hafa staðið sig vel í starfinu í fjármálakreppunni. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. Þrátt fyrir þetta uppgjör lækkuðu hlutir í Deutsche Bank um tæp 8% í kauphöllinni í Frankfurt en þess ber að geta að hlutirnir höfðu hækkað um 46% frá áramótum og þar til í dag. Lækkunin er talin stafa af áhyggjur manna af lánasafni bankans en bankinn setti milljarð evra inn á afskriftareikning sinn til að mæta hugsanlegum töpum á næstunni. Helsta ástæðan á bakvið hagnað Deutsche Bank það sem af er ári er metsala á skuldabréfum og því að töluvert hefur rýmkast til á lánsfjármörkuðum heimsins. Þá hefur stjórn bankans beðið forstjóra sinn, Ackermann, að sitja áfram í stöðunni fram til 2013 en hann þykir hafa staðið sig vel í starfinu í fjármálakreppunni.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira