Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street 21. desember 2009 09:04 Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira