Fjárfestar lýsa trausti á Atlantic Petroleum 5. október 2009 08:58 Færeyska olíufélaginu Atlantic Petroleum hefur gengið vel í morgun að selja hluti í nýju hlutabréfaútboði til hluthafa sinna. Verðmæti hluta í félaginu hefur aukist um 20% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá því að opnað var fyrir viðskipti þar í morgun. Ætlun Atlantic Petroleum er að afla 188 milljóna danskra kr., eða um 4,5 milljarða kr., með útboðinu og er því fjármagni ætlað að höggva í skuldir félagsins sem nema nú 470 milljónum danskra kr., að því er segir í frétt á börsen.dk. Í útboðinu er núverandi hluthöfum boðið að kaupa hlutinn á 125 dkr. Hinsvegar stendur gengi hlutanna í Kaupmannahöfn í 235 dkr. eftir hækkanir morgunsins. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Færeyska olíufélaginu Atlantic Petroleum hefur gengið vel í morgun að selja hluti í nýju hlutabréfaútboði til hluthafa sinna. Verðmæti hluta í félaginu hefur aukist um 20% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá því að opnað var fyrir viðskipti þar í morgun. Ætlun Atlantic Petroleum er að afla 188 milljóna danskra kr., eða um 4,5 milljarða kr., með útboðinu og er því fjármagni ætlað að höggva í skuldir félagsins sem nema nú 470 milljónum danskra kr., að því er segir í frétt á börsen.dk. Í útboðinu er núverandi hluthöfum boðið að kaupa hlutinn á 125 dkr. Hinsvegar stendur gengi hlutanna í Kaupmannahöfn í 235 dkr. eftir hækkanir morgunsins.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira