Aðeins lítill hluti Pólverja snýr heim þrátt fyrir kreppu 7. september 2009 10:59 MYND/Vilhelm Aðeins lítill hluti þeirra Pólverja sem á síðustu árum hafa freistað gæfunnar í vinnu á evrópska efnahagssvæðinu hafa snúið heim það sem af er ári þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í flestum löndum Evrópu. Þetta kemur fram í tölum frá pólsku hagstofunni en þær sýna að 2,2 milljónir Pólverja starfa enn erlendis. 60 þúsund manns hafa snúið aftur til heimalandsins en Pólverjar hafa verið sérstaklega fyrirferðarmiklir á vinnumarkaði á Bretlandi, Spáni og á Írlandi. Þá hafa margir Pólverjar leitað til Íslands eftir atvinnu. Pólskir hagfræðingar segja að þetta þýði að jafnvægi haldist á pólskum atvinnumarkaði auk þess sem þessi 60 þúsund sem snúið hafa til baka komi með sparifé meðferðis sem þeir noti til þess að fjárfesta heimafyrir. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Aðeins lítill hluti þeirra Pólverja sem á síðustu árum hafa freistað gæfunnar í vinnu á evrópska efnahagssvæðinu hafa snúið heim það sem af er ári þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í flestum löndum Evrópu. Þetta kemur fram í tölum frá pólsku hagstofunni en þær sýna að 2,2 milljónir Pólverja starfa enn erlendis. 60 þúsund manns hafa snúið aftur til heimalandsins en Pólverjar hafa verið sérstaklega fyrirferðarmiklir á vinnumarkaði á Bretlandi, Spáni og á Írlandi. Þá hafa margir Pólverjar leitað til Íslands eftir atvinnu. Pólskir hagfræðingar segja að þetta þýði að jafnvægi haldist á pólskum atvinnumarkaði auk þess sem þessi 60 þúsund sem snúið hafa til baka komi með sparifé meðferðis sem þeir noti til þess að fjárfesta heimafyrir.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira