JPMorgan breytir slæmum lánum í tekjur 26. maí 2009 08:58 Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Blomberg fjallar um málið í dag en það á rætur sínar að rekja til reglna um afskriftir á lánasöfnum í Bandaríkjunum. Reglurnar gera bönkum kleyft að afskrifa mun hraðar og í meira umfangi þau slæmu lán sem eru í bókum þeirra. JPMorgan yfirtók Washington Mutual (WaMu) í september á síðasta ári en WaMu var þá kominn í þrot. Greiddi JPMorgan 1,9 milljarða dollara fyrir WaMu. JPMorgan notaði síðan bókhaldsreglurnar til að afskrifa strax 25% af 118,2 milljarða dollara eignasafni WaMu eða um 29 milljarða dollara. Það sem gerst hefur síðan er að vextir í Bandaríkjunum hafa hrapað niður í undir eitt prósent og hefur það gert lántakendunum kleyft að standa í skilum á þessum „slæmu" lánum sínum. Það aftur á móti gerir JPMorgan kleyft að setja þessi lán aftur inn í bókhald sitt sem eignir. Samkvæmt Bloomberg munu fleiri bankar, sem tekið hafa yfir aðra banka og fjármálastofnanir síðan í fyrra, njóta góðs af þessari þróun. Mest lesið Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Blomberg fjallar um málið í dag en það á rætur sínar að rekja til reglna um afskriftir á lánasöfnum í Bandaríkjunum. Reglurnar gera bönkum kleyft að afskrifa mun hraðar og í meira umfangi þau slæmu lán sem eru í bókum þeirra. JPMorgan yfirtók Washington Mutual (WaMu) í september á síðasta ári en WaMu var þá kominn í þrot. Greiddi JPMorgan 1,9 milljarða dollara fyrir WaMu. JPMorgan notaði síðan bókhaldsreglurnar til að afskrifa strax 25% af 118,2 milljarða dollara eignasafni WaMu eða um 29 milljarða dollara. Það sem gerst hefur síðan er að vextir í Bandaríkjunum hafa hrapað niður í undir eitt prósent og hefur það gert lántakendunum kleyft að standa í skilum á þessum „slæmu" lánum sínum. Það aftur á móti gerir JPMorgan kleyft að setja þessi lán aftur inn í bókhald sitt sem eignir. Samkvæmt Bloomberg munu fleiri bankar, sem tekið hafa yfir aðra banka og fjármálastofnanir síðan í fyrra, njóta góðs af þessari þróun.
Mest lesið Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira