JPMorgan breytir slæmum lánum í tekjur 26. maí 2009 08:58 Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Blomberg fjallar um málið í dag en það á rætur sínar að rekja til reglna um afskriftir á lánasöfnum í Bandaríkjunum. Reglurnar gera bönkum kleyft að afskrifa mun hraðar og í meira umfangi þau slæmu lán sem eru í bókum þeirra. JPMorgan yfirtók Washington Mutual (WaMu) í september á síðasta ári en WaMu var þá kominn í þrot. Greiddi JPMorgan 1,9 milljarða dollara fyrir WaMu. JPMorgan notaði síðan bókhaldsreglurnar til að afskrifa strax 25% af 118,2 milljarða dollara eignasafni WaMu eða um 29 milljarða dollara. Það sem gerst hefur síðan er að vextir í Bandaríkjunum hafa hrapað niður í undir eitt prósent og hefur það gert lántakendunum kleyft að standa í skilum á þessum „slæmu" lánum sínum. Það aftur á móti gerir JPMorgan kleyft að setja þessi lán aftur inn í bókhald sitt sem eignir. Samkvæmt Bloomberg munu fleiri bankar, sem tekið hafa yfir aðra banka og fjármálastofnanir síðan í fyrra, njóta góðs af þessari þróun. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Blomberg fjallar um málið í dag en það á rætur sínar að rekja til reglna um afskriftir á lánasöfnum í Bandaríkjunum. Reglurnar gera bönkum kleyft að afskrifa mun hraðar og í meira umfangi þau slæmu lán sem eru í bókum þeirra. JPMorgan yfirtók Washington Mutual (WaMu) í september á síðasta ári en WaMu var þá kominn í þrot. Greiddi JPMorgan 1,9 milljarða dollara fyrir WaMu. JPMorgan notaði síðan bókhaldsreglurnar til að afskrifa strax 25% af 118,2 milljarða dollara eignasafni WaMu eða um 29 milljarða dollara. Það sem gerst hefur síðan er að vextir í Bandaríkjunum hafa hrapað niður í undir eitt prósent og hefur það gert lántakendunum kleyft að standa í skilum á þessum „slæmu" lánum sínum. Það aftur á móti gerir JPMorgan kleyft að setja þessi lán aftur inn í bókhald sitt sem eignir. Samkvæmt Bloomberg munu fleiri bankar, sem tekið hafa yfir aðra banka og fjármálastofnanir síðan í fyrra, njóta góðs af þessari þróun.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent