Debenhams opnar verslun í Víetnam 4. desember 2009 09:47 Breska verslunarkeðjan Debenhams mun opna verslun í Víetnam eftir tvær vikur, nánar tiltekið í Ho-Chi Minh höfuðborg landsins. Opnunin er liður í frekari alþjóðavæðingu Debenhams.Rob Templeman forstjóri Debenhams segir í samtali við breska blaðið The Sun að opnun verslunarinnar sé stórt tækifæri fyrir Debenhams. „Það eru 16 milljón manns í næsta nágrenni við verslunina," segir Templeman.Debenhams rekur þegar verslanir í 17 löndum utan Bretlands þar á meðal í Íran.Baugur átti áður 13% hlut í Debenhams. Sá hlutur komst í eigu HSBC bankans s.l. vetur eftir gjaldþrot Baugs og seldi bankinn hlutinn með miklu tapi í apríl s.l.Solstra Holding seldi Debenhams nýlega reksturinn í dönsku stórversluninni Magasin du Nord en Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums og að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska verslunarkeðjan Debenhams mun opna verslun í Víetnam eftir tvær vikur, nánar tiltekið í Ho-Chi Minh höfuðborg landsins. Opnunin er liður í frekari alþjóðavæðingu Debenhams.Rob Templeman forstjóri Debenhams segir í samtali við breska blaðið The Sun að opnun verslunarinnar sé stórt tækifæri fyrir Debenhams. „Það eru 16 milljón manns í næsta nágrenni við verslunina," segir Templeman.Debenhams rekur þegar verslanir í 17 löndum utan Bretlands þar á meðal í Íran.Baugur átti áður 13% hlut í Debenhams. Sá hlutur komst í eigu HSBC bankans s.l. vetur eftir gjaldþrot Baugs og seldi bankinn hlutinn með miklu tapi í apríl s.l.Solstra Holding seldi Debenhams nýlega reksturinn í dönsku stórversluninni Magasin du Nord en Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums og að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira