Norski olíusjóðurinn orðinn 46.000 milljarðar að stærð 16. júní 2009 12:47 Norski olíusjóðurinn sló met í maí mánuði en þá nam stærð hans yfir 2.300 milljörðum norskra kr. eða um 46.000 milljörðum kr. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að sjóðurinn hafi vaxið um 6% í apríl og 5,1% í maí eða um 233 milljarða norskra kr. og náði þar með að fara yfir 2.300 milljarða nkr. Þetta komi fram í nýjum tölum frá seðlabanka Noregs. Er sjóðurinn þar með kominn langt í að vinna upp tapið af honum í fyrra sem nam 633 milljörðum nkr. Eignir sjóðsins geta vaxið á þrennan hátt. Með tilfærslu á olíutekjum norska ríkisins til sjóðsins, með breytingum á gengi norsku krónunnar og með hagnaði af eignum sjóðsins þ.e. hluta- og skuldabréfum. Í endurskoðuðum fjárlögum norska ríkisins er gert ráð fyrir að sjóðurinn fái greidda 144 milljarða nkr. frá ríkinu í ár og hefur þegar fengið 44 milljarða af því fé. E24.no nefnir einnig að norska krónan hefur styrkst um 0,7% frá í mars sem þýðir að gengishagnaður sjóðsins á tveimur mánuðum nemur um 210 milljörðum nkr. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norski olíusjóðurinn sló met í maí mánuði en þá nam stærð hans yfir 2.300 milljörðum norskra kr. eða um 46.000 milljörðum kr. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að sjóðurinn hafi vaxið um 6% í apríl og 5,1% í maí eða um 233 milljarða norskra kr. og náði þar með að fara yfir 2.300 milljarða nkr. Þetta komi fram í nýjum tölum frá seðlabanka Noregs. Er sjóðurinn þar með kominn langt í að vinna upp tapið af honum í fyrra sem nam 633 milljörðum nkr. Eignir sjóðsins geta vaxið á þrennan hátt. Með tilfærslu á olíutekjum norska ríkisins til sjóðsins, með breytingum á gengi norsku krónunnar og með hagnaði af eignum sjóðsins þ.e. hluta- og skuldabréfum. Í endurskoðuðum fjárlögum norska ríkisins er gert ráð fyrir að sjóðurinn fái greidda 144 milljarða nkr. frá ríkinu í ár og hefur þegar fengið 44 milljarða af því fé. E24.no nefnir einnig að norska krónan hefur styrkst um 0,7% frá í mars sem þýðir að gengishagnaður sjóðsins á tveimur mánuðum nemur um 210 milljörðum nkr.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira