Stjórn Cadbury´s samþykkti kauptilboð Kraft 19. janúar 2010 08:44 Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr.Samkvæmt frétt í Guardian verður tilkynnt um kaupin í dag en Kraft hefur lengi barist fyrir því að ná Cadbury´s til sín. Stjórn Cadbury´s gafst loks upp fyrir þrýstingnum og lét undan þegar Kraft hækkaði tilboð sitt. Á sama tíma komu skilaboð frá Hershey um að þeir væru hættir að keppa við Kraft um Cadbury´s.Cadbury´s á að baki 186 ára langa sögu í Bretlandi. Verkalýðsfélög í Bretlandi hafa miklar áhyggjur af þessum kaupum og telja að störf 30.000 Breta séu í hættu. Kraft hefur orð á sér fyrir að skera harkalega niður í rekstrinum til að ná fram hagnaðaráformum sínum. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr.Samkvæmt frétt í Guardian verður tilkynnt um kaupin í dag en Kraft hefur lengi barist fyrir því að ná Cadbury´s til sín. Stjórn Cadbury´s gafst loks upp fyrir þrýstingnum og lét undan þegar Kraft hækkaði tilboð sitt. Á sama tíma komu skilaboð frá Hershey um að þeir væru hættir að keppa við Kraft um Cadbury´s.Cadbury´s á að baki 186 ára langa sögu í Bretlandi. Verkalýðsfélög í Bretlandi hafa miklar áhyggjur af þessum kaupum og telja að störf 30.000 Breta séu í hættu. Kraft hefur orð á sér fyrir að skera harkalega niður í rekstrinum til að ná fram hagnaðaráformum sínum.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira