Fjárfestar vilja heldur lána Buffett en Obama 22. mars 2010 15:17 Alþjóðlegi skuldabréfamarkaðurinn hefur sent þau skilaboð frá sér að það sé öruggara að lána Warren Buffett heldur en Barack Obama, það er bandarískum stjórnvöldum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að skuldabréf sem Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, hefur gefið út til tveggja ára beri nú 0,89% vexti en bandarísk ríkisskuldabréf til sama tíma beri 0,96% vexti.Fyrir utan skuldabréf Berkshire Hathaway bera skuldabréf frá Procter & Gamble, Johnson & Johnson og Lowe Co. einnig lægri vexti en ríkisskuldabréfin. Jack Malvey fyrrum sérfræðingur hjá Lehman Brothers segir að þessi staða sér ákafleg sjaldséð.„Þetta er kinnhestur fyrir stjórnvöld," segir Mitchell Stapley yfirmaður fjárfesting hjá Fifth Third Asset Manangement. „Þetta gæti verið augnablikið þar sem þú uppgvötvar vonandi þá áhættu sem er að birtast og kostnaðinn við slíkt sem getur orðið hrollvekjandi."Fjárfestar hafa töluverðar áhyggjur af skuldastöðu hins opinbera í Bandaríkjunum. Fyrir liggur að Bandaríkjastjórn þarf að nota 7% af skatttekjum sínum í ár til þess eins að borga vexti af lánum sínum. Reiknað er með að þetta hlutfall fari í tæp 11% árið 2013.Bandaríkin eru því í hættu á að missa hina gullnu AAA lánshæfiseinkunn sína. Raunar hefur Moody´s gefið bandarískum yfirvöldum aðvörun um slíkt ef þau ná ekki tökum á ört vaxandi skuldum sínum. Samkvæmt Moody´s getur þjóð ekki haldið AAA í einkunn ef vaxtagreiðslur af skuldum fara yfir 10% af tekjunum. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Fjórir staðir koma til greina fyrir nýja verslun ÁTVR Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nemendur búa sig undir vinnumarkaðinn á stafrænum Atvinnudögum HÍ Atvinnulíf Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alþjóðlegi skuldabréfamarkaðurinn hefur sent þau skilaboð frá sér að það sé öruggara að lána Warren Buffett heldur en Barack Obama, það er bandarískum stjórnvöldum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að skuldabréf sem Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, hefur gefið út til tveggja ára beri nú 0,89% vexti en bandarísk ríkisskuldabréf til sama tíma beri 0,96% vexti.Fyrir utan skuldabréf Berkshire Hathaway bera skuldabréf frá Procter & Gamble, Johnson & Johnson og Lowe Co. einnig lægri vexti en ríkisskuldabréfin. Jack Malvey fyrrum sérfræðingur hjá Lehman Brothers segir að þessi staða sér ákafleg sjaldséð.„Þetta er kinnhestur fyrir stjórnvöld," segir Mitchell Stapley yfirmaður fjárfesting hjá Fifth Third Asset Manangement. „Þetta gæti verið augnablikið þar sem þú uppgvötvar vonandi þá áhættu sem er að birtast og kostnaðinn við slíkt sem getur orðið hrollvekjandi."Fjárfestar hafa töluverðar áhyggjur af skuldastöðu hins opinbera í Bandaríkjunum. Fyrir liggur að Bandaríkjastjórn þarf að nota 7% af skatttekjum sínum í ár til þess eins að borga vexti af lánum sínum. Reiknað er með að þetta hlutfall fari í tæp 11% árið 2013.Bandaríkin eru því í hættu á að missa hina gullnu AAA lánshæfiseinkunn sína. Raunar hefur Moody´s gefið bandarískum yfirvöldum aðvörun um slíkt ef þau ná ekki tökum á ört vaxandi skuldum sínum. Samkvæmt Moody´s getur þjóð ekki haldið AAA í einkunn ef vaxtagreiðslur af skuldum fara yfir 10% af tekjunum.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Fjórir staðir koma til greina fyrir nýja verslun ÁTVR Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nemendur búa sig undir vinnumarkaðinn á stafrænum Atvinnudögum HÍ Atvinnulíf Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur