Hlutabréfamarkaðir hækkuðu mikið á árinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. janúar 2010 11:43 FTSE hækkaði um 22% á árinu. Mynd/ AFP. Hlutabréfamarkaðir á flestum stöðum í heiminum hafa verið á uppleið síðan í mars, en þá náðu þeir botninum á nýliðnu ári. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Þar er bent á að árið hafi einkennst af því að stjórnvöld og seðlabankar hvarvetna um heiinn hafi gripið til óhefðbudninna aðgerða til þess að koma hagkerfi þeirra í gang. FTSE vísitalan í London hækkaði um 22% og hefur ekki hækkað meira síðan 1997. Dax vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 23% og Cac vísitalan í Frakklandi hækkaði um 22%. Greiningaraðilar segja að þessar hækkanir á hlutabréfavísitölunum skýrist af almennum bata í alþjóðahagkerfinu. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir á flestum stöðum í heiminum hafa verið á uppleið síðan í mars, en þá náðu þeir botninum á nýliðnu ári. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Þar er bent á að árið hafi einkennst af því að stjórnvöld og seðlabankar hvarvetna um heiinn hafi gripið til óhefðbudninna aðgerða til þess að koma hagkerfi þeirra í gang. FTSE vísitalan í London hækkaði um 22% og hefur ekki hækkað meira síðan 1997. Dax vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 23% og Cac vísitalan í Frakklandi hækkaði um 22%. Greiningaraðilar segja að þessar hækkanir á hlutabréfavísitölunum skýrist af almennum bata í alþjóðahagkerfinu.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira