Efnuðustu þjóðirnar fella niður allar skuldir Haiti 7. febrúar 2010 10:47 Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira