Prófessor: Fjármálakreppunni er lokið 21. janúar 2010 14:07 Lasse H. Pedersen prófessor í hagfræði við hinn viðurkennda Stern School of Business hjá háskólanum í New York segir að fjármálakreppunni sé nú lokið. „Ég tel að fjármálkreppan sé nú að baki okkur. Langflestum mikilvægustu fjármálastofnunum, að Citigroup undanskildum, gengur mjög vel," segir Pedersen í viðtali við fréttastofuna Direkt. „Rekstur þeirra er orðin stöðugur og flestir bendir til að fjármálakreppan hafi fjarað út." Pedersen segir að þótt fjármálakreppunn sé lokið er heimurinn enn í kreppu hvað varðar mikið atvinnuleysi og minnkandi landsframleiðslu. Samt sé hið versta yfirstaðið hvað hana varðar en það taki tíma að vinna sig út henni. „Það munu enn verða áföll í efnahagskerfinu en ég tel að við séum komin það langt áleiðis að við þolum slíkt," segir Pedersen. „Það verður minna um sveiflur og til lengri tíma litið munum við hægt og rólega vinna okkur út úr kreppunni." Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lasse H. Pedersen prófessor í hagfræði við hinn viðurkennda Stern School of Business hjá háskólanum í New York segir að fjármálakreppunni sé nú lokið. „Ég tel að fjármálkreppan sé nú að baki okkur. Langflestum mikilvægustu fjármálastofnunum, að Citigroup undanskildum, gengur mjög vel," segir Pedersen í viðtali við fréttastofuna Direkt. „Rekstur þeirra er orðin stöðugur og flestir bendir til að fjármálakreppan hafi fjarað út." Pedersen segir að þótt fjármálakreppunn sé lokið er heimurinn enn í kreppu hvað varðar mikið atvinnuleysi og minnkandi landsframleiðslu. Samt sé hið versta yfirstaðið hvað hana varðar en það taki tíma að vinna sig út henni. „Það munu enn verða áföll í efnahagskerfinu en ég tel að við séum komin það langt áleiðis að við þolum slíkt," segir Pedersen. „Það verður minna um sveiflur og til lengri tíma litið munum við hægt og rólega vinna okkur út úr kreppunni."
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira