FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka 20. janúar 2010 14:35 Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag.„Í lok þriðja ársfjórðungs á síðasta ári voru um 140 fjármálastofnanir hérlendis. Um næstu áramót mun sú tala hafa minnkað um helming," segir Sjögren. „Með öðrum orðum munu 50 til 60 bankar ekki vera til lengur."Þessi spá bankastjórans er byggð á því mati hans að kreppunni sé langt í frá lokið. Bankarnir munu tapa miklum upphæðum á þessu ári. Á sama tíma rennur ríkisaðstoð danskra stjórvalda (bankpakke I) út um næsta sumar á sama tíma og fleiri bankar lendi í því að viðskiptalíkan þeirra hengur ekki saman.„Nokkrir af þessum bönkum, sem áður gæddu fé, munu komast í raun um að þeir græddu mest á hlutum sem ekki eru til lengur," segir Sjögren. „Því geri ég ráð fyrir að það munu verða nokkrar fjármálastofnanir sem hafa ekki lengur jákvæða afkomu þrátt fyrir endurskipulagninu og afskriftir."Eins og oft hefur komið fram er FIH bankinn í eigu Íslendinga. Hann er ein af eignum þrotabús Kaupþings og Seðlabankinn á allsherjarveð í honum fyrir láni upp á 500 milljónir evra. Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag.„Í lok þriðja ársfjórðungs á síðasta ári voru um 140 fjármálastofnanir hérlendis. Um næstu áramót mun sú tala hafa minnkað um helming," segir Sjögren. „Með öðrum orðum munu 50 til 60 bankar ekki vera til lengur."Þessi spá bankastjórans er byggð á því mati hans að kreppunni sé langt í frá lokið. Bankarnir munu tapa miklum upphæðum á þessu ári. Á sama tíma rennur ríkisaðstoð danskra stjórvalda (bankpakke I) út um næsta sumar á sama tíma og fleiri bankar lendi í því að viðskiptalíkan þeirra hengur ekki saman.„Nokkrir af þessum bönkum, sem áður gæddu fé, munu komast í raun um að þeir græddu mest á hlutum sem ekki eru til lengur," segir Sjögren. „Því geri ég ráð fyrir að það munu verða nokkrar fjármálastofnanir sem hafa ekki lengur jákvæða afkomu þrátt fyrir endurskipulagninu og afskriftir."Eins og oft hefur komið fram er FIH bankinn í eigu Íslendinga. Hann er ein af eignum þrotabús Kaupþings og Seðlabankinn á allsherjarveð í honum fyrir láni upp á 500 milljónir evra.
Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur