Lindsay Lohan verður fylgdarkona Lugner í ár 7. febrúar 2010 09:16 Lindsay Lohan verður fylgdarkona hins 77 ára gamla austurríska milljarðamæringsins Richard Lugner á Óperuballið í Vín í ár. Áður hafa konur á borð við Paris Hilton, Pamela Anderson og Sophia Loren fylgt Lugner á þetta ball sem er hápunktur samkvæmislífsins í Vín á hverju ári. Lugner hóf þennan sið sinn fyrir 19 árum, það er að bjóða heimsþekktum konum með sér á fyrrgreint ball. Hinsvegar gengur ekki snuðrulaust fyrir hinn aldna milljarðamæring að fá Lindsay Lohan til Austurríkis. Lugner borgar Lohan 150.000 dollara, eða um 20 milljónir kr. fyrir viðvikið. Á móti þarf Lohan, eins og allar fyrri fylgdarkonur Lugner að eyða deginum á undan við að árita myndir í verslunarmiðstöð sem sá gamli á í Vín. Það er komið babb í bátinn því Lohan hefur beðið Lugner um að breyta dagsetningunni á ballinu fyrir sig. Nokkuð sem aðallinn í Vín tekur ekki í mál. Þá vill Lohan ekki ákveða hvaða kjól hún verður í fyrirfram og stendur í streði við þann gamla um hvernig hún ferðast til Austurríkis. Lohan tekur ekki í mál að fljúga til Vínar með áætlunarflugi. Einkavél skal það vera. Lugner var búinn að útvega 8 sæta einkaþotu undir Lohan en sú þótti henni of lítil þar sem hún gæti ekki lagst til svefns í henni. Á vefsíðunni e24.no er greint frá þessum Lohan-raunum Lugner. „Ég á ekki annað val en að útvega henni aðra einkaþotu enda gengur Lohan með lausa skrúfu," segir Lugner. Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Lindsay Lohan verður fylgdarkona hins 77 ára gamla austurríska milljarðamæringsins Richard Lugner á Óperuballið í Vín í ár. Áður hafa konur á borð við Paris Hilton, Pamela Anderson og Sophia Loren fylgt Lugner á þetta ball sem er hápunktur samkvæmislífsins í Vín á hverju ári. Lugner hóf þennan sið sinn fyrir 19 árum, það er að bjóða heimsþekktum konum með sér á fyrrgreint ball. Hinsvegar gengur ekki snuðrulaust fyrir hinn aldna milljarðamæring að fá Lindsay Lohan til Austurríkis. Lugner borgar Lohan 150.000 dollara, eða um 20 milljónir kr. fyrir viðvikið. Á móti þarf Lohan, eins og allar fyrri fylgdarkonur Lugner að eyða deginum á undan við að árita myndir í verslunarmiðstöð sem sá gamli á í Vín. Það er komið babb í bátinn því Lohan hefur beðið Lugner um að breyta dagsetningunni á ballinu fyrir sig. Nokkuð sem aðallinn í Vín tekur ekki í mál. Þá vill Lohan ekki ákveða hvaða kjól hún verður í fyrirfram og stendur í streði við þann gamla um hvernig hún ferðast til Austurríkis. Lohan tekur ekki í mál að fljúga til Vínar með áætlunarflugi. Einkavél skal það vera. Lugner var búinn að útvega 8 sæta einkaþotu undir Lohan en sú þótti henni of lítil þar sem hún gæti ekki lagst til svefns í henni. Á vefsíðunni e24.no er greint frá þessum Lohan-raunum Lugner. „Ég á ekki annað val en að útvega henni aðra einkaþotu enda gengur Lohan með lausa skrúfu," segir Lugner.
Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira