Fjárhagsleg örlög Grikklands ráðast í næstu viku 20. febrúar 2010 15:58 Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Samkvæmt upplýsingum Finacial Times er þessi útgáfa vel yfir 800 milljörðum kr. Blaðið segir að nýráðning Petros Christodoulou í stöðu eins af seðlabankastjórum Grikklands séu skýr skilaboð til umheimsins um að Grikkir ætli að halda í þessa útgáfu Vitað er að ESB hefur engan áhuga á að koma Grikklandi til aðstoðar fjárhagslega nema Grikkir skeri verulega niður í ríkisrekstri sínum og það sem meira er gefi út sannar staðreyndir um stöðu þjóðarbúsins. George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands lét hafa það eftir sér í gærdag að Grikkland myndi ekki biðja neinn um peninga, aðeins að þjóðin óskaði að njóta sömu lánakjöra og aðrar evruþjóðir. Financial Times segir að enn sé ekki vitað á hvaða skilmálum fyrrgreind skuldabréf verði seld en að sérfræðingar í Athenu séu nokkuð sammála um að fjárhagsleg framtíð grískra stjórnvalda muni ráðast í næstu viku. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Samkvæmt upplýsingum Finacial Times er þessi útgáfa vel yfir 800 milljörðum kr. Blaðið segir að nýráðning Petros Christodoulou í stöðu eins af seðlabankastjórum Grikklands séu skýr skilaboð til umheimsins um að Grikkir ætli að halda í þessa útgáfu Vitað er að ESB hefur engan áhuga á að koma Grikklandi til aðstoðar fjárhagslega nema Grikkir skeri verulega niður í ríkisrekstri sínum og það sem meira er gefi út sannar staðreyndir um stöðu þjóðarbúsins. George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands lét hafa það eftir sér í gærdag að Grikkland myndi ekki biðja neinn um peninga, aðeins að þjóðin óskaði að njóta sömu lánakjöra og aðrar evruþjóðir. Financial Times segir að enn sé ekki vitað á hvaða skilmálum fyrrgreind skuldabréf verði seld en að sérfræðingar í Athenu séu nokkuð sammála um að fjárhagsleg framtíð grískra stjórnvalda muni ráðast í næstu viku.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira