Atvinnuleysið áfram minna en í öðrum OECD ríkjum 8. febrúar 2010 11:24 Atvinnuleysið í OECD ríkjunum var að meðaltali 8,8% í desember s.l. samkvæmt samræmdri mælingu samtakanna. Atvinnuleysi á Íslandi er því áfram minna en í öðrum OECD ríkjum að jafnaði en það mældist 8,2% í desember.Samkvæmt tilkynningu frá OECD um nýjustu atvinnuleysistölur meðal ríkja samtakanna kemur fram að atvinnuleysið á evrusvæðinu jókst um 0,1% milli nóvember og desember og mældist slétt 10%. Þetta er 1,8 prósentustigi meira atvinnuleysi en í desember 2008.Fram kemur að tölur um atvinnuleysið í janúar í Bandaríkjunum og Kanada sýna að atvinnuleysið fari minnkandi í þessum löndum. Það hafi farið úr 10% í desember og niður í 9,7% í janúar í Bandaríkjunum og úr 8,4% niður í 8,3% í Kanada.Sem dæmi um lönd þar sem atvinnuleysið er minna en á Íslandi má nefna Japan (5,1%), Þýskaland (7,5%) og Bretland (7,8%). Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysið í OECD ríkjunum var að meðaltali 8,8% í desember s.l. samkvæmt samræmdri mælingu samtakanna. Atvinnuleysi á Íslandi er því áfram minna en í öðrum OECD ríkjum að jafnaði en það mældist 8,2% í desember.Samkvæmt tilkynningu frá OECD um nýjustu atvinnuleysistölur meðal ríkja samtakanna kemur fram að atvinnuleysið á evrusvæðinu jókst um 0,1% milli nóvember og desember og mældist slétt 10%. Þetta er 1,8 prósentustigi meira atvinnuleysi en í desember 2008.Fram kemur að tölur um atvinnuleysið í janúar í Bandaríkjunum og Kanada sýna að atvinnuleysið fari minnkandi í þessum löndum. Það hafi farið úr 10% í desember og niður í 9,7% í janúar í Bandaríkjunum og úr 8,4% niður í 8,3% í Kanada.Sem dæmi um lönd þar sem atvinnuleysið er minna en á Íslandi má nefna Japan (5,1%), Þýskaland (7,5%) og Bretland (7,8%).
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira