JPMorgan hnyklar vöðvana, hagnaðurinn fjórfaldast 15. janúar 2010 13:06 Hagnaður bandaríska stórbankans JPMorgan á fjórða ársfjórðungi síðasta árs nam 3,3 milljörðum dollara eða um 412 milljarðar kr. Er þetta meir en fjórfaldur hagnaður miðað við sama tímabil árið 2008.Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg nemur hagnaðurinn 74 sentum á hlut en bjartsýnustu spár sérfræðinga Bloomberg höfðu gert ráð fyrir 60 senta hagnaði á hlut.Megnið af hagnaði JPMorgan kemur frá fjárfestingahluta hans þar sem peningarnir beinlínis fossuðu inn en nokkurt tap varð á viðskiptabankahlutanum. Velta JPMorgan á fjórðungnum nam 25 milljörðum dollara sem var um milljarði dollara undir spám sérfræðinga.Reiknað er með að þessi mikli hagnaður JPMorgan gefi tóninn í uppgjörum annarra bandarískra stórbanka. Þannig er reiknað með að Goldman Sachs sýni enn meiri hagnað eða 3,36 milljarða dollara á móti tapi upp á 2,29 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi 2008. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður bandaríska stórbankans JPMorgan á fjórða ársfjórðungi síðasta árs nam 3,3 milljörðum dollara eða um 412 milljarðar kr. Er þetta meir en fjórfaldur hagnaður miðað við sama tímabil árið 2008.Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg nemur hagnaðurinn 74 sentum á hlut en bjartsýnustu spár sérfræðinga Bloomberg höfðu gert ráð fyrir 60 senta hagnaði á hlut.Megnið af hagnaði JPMorgan kemur frá fjárfestingahluta hans þar sem peningarnir beinlínis fossuðu inn en nokkurt tap varð á viðskiptabankahlutanum. Velta JPMorgan á fjórðungnum nam 25 milljörðum dollara sem var um milljarði dollara undir spám sérfræðinga.Reiknað er með að þessi mikli hagnaður JPMorgan gefi tóninn í uppgjörum annarra bandarískra stórbanka. Þannig er reiknað með að Goldman Sachs sýni enn meiri hagnað eða 3,36 milljarða dollara á móti tapi upp á 2,29 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi 2008.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira