Rússar slógust um Picasso málverk á uppboði 3. febrúar 2010 13:30 Rússneskir kaupendur slógust um málverk eftir Picasso á uppboði hjá Christie´s í London í vikunni. Hin ákafa barátta um verkið, sem er Tete de Femme frá árinu 1963, olli því að það var slegið á 8,1 milljón punda eða nokkuð yfir 1,6 milljarða kr.Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni var fyrrgreint verð um tvöfalt það sem Christie´s hafði búist við að það seldist á. Thomas Seydoux forstjóri fyrir nútímaverk hjá Christie´s International segir að Rússar vilji helst kaupa litrík og skrautleg verk eftir þekkta málara. Baráttan um þetta verk Picasso kom honum þó á óvart.„Þessi mikli fjöldi tilboða í verkið frá Rússum og öðrum Austurevrópubúum kom okkur í opna skjöldu," segir Seydoux.Á þessu uppboði voru seld 69 verk eftir impressionista og nútímalistmálara. Af þeim keyptu Rússar 21 verk og var hvert þeirra selt á meir en tæpar 200 milljónir kr. Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rússneskir kaupendur slógust um málverk eftir Picasso á uppboði hjá Christie´s í London í vikunni. Hin ákafa barátta um verkið, sem er Tete de Femme frá árinu 1963, olli því að það var slegið á 8,1 milljón punda eða nokkuð yfir 1,6 milljarða kr.Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni var fyrrgreint verð um tvöfalt það sem Christie´s hafði búist við að það seldist á. Thomas Seydoux forstjóri fyrir nútímaverk hjá Christie´s International segir að Rússar vilji helst kaupa litrík og skrautleg verk eftir þekkta málara. Baráttan um þetta verk Picasso kom honum þó á óvart.„Þessi mikli fjöldi tilboða í verkið frá Rússum og öðrum Austurevrópubúum kom okkur í opna skjöldu," segir Seydoux.Á þessu uppboði voru seld 69 verk eftir impressionista og nútímalistmálara. Af þeim keyptu Rússar 21 verk og var hvert þeirra selt á meir en tæpar 200 milljónir kr.
Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira