Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street 22. janúar 2010 08:34 Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930.Í fréttum um málið í erlendum fjölmiðlum segir að með tillögum sínum vonist Obama til að endurvinna glataðar vinsældir sínar. Tillögurnar ganga m.a. út á að takmarka stærð og umfang bankanna, draga úr áhættu í kringum framvirka samninga og skylda bankana til að liggja inni með meira af lausafé.Eftir að tillögur Obama lágu fyrir hríðféllu hlutabréf í þeim bönkum sem augljóslega verða mest fyrir barðinu á tillögum forsetans. Þannig lækkuðu hlutabréf í JPMorgan um 6% og hið sama gilti um Bank of America. Hlutir í Citigroup féllum um 5% og um 3% í Goldman Sachs.Stjórnmálamenn beggja vegna Atlantshafsins hafa fagnað tillögum Obama en sérfræðingar og greinendur gagnrýna þær harðlega. Tim Roberts sjóðsstjóri Cavendish Asset Management segir að árás á ..."hjarta og sál Wall Street er ekki svarið og mun ekki endilega koma í veg fyrir kreppur í framtíðinni." Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930.Í fréttum um málið í erlendum fjölmiðlum segir að með tillögum sínum vonist Obama til að endurvinna glataðar vinsældir sínar. Tillögurnar ganga m.a. út á að takmarka stærð og umfang bankanna, draga úr áhættu í kringum framvirka samninga og skylda bankana til að liggja inni með meira af lausafé.Eftir að tillögur Obama lágu fyrir hríðféllu hlutabréf í þeim bönkum sem augljóslega verða mest fyrir barðinu á tillögum forsetans. Þannig lækkuðu hlutabréf í JPMorgan um 6% og hið sama gilti um Bank of America. Hlutir í Citigroup féllum um 5% og um 3% í Goldman Sachs.Stjórnmálamenn beggja vegna Atlantshafsins hafa fagnað tillögum Obama en sérfræðingar og greinendur gagnrýna þær harðlega. Tim Roberts sjóðsstjóri Cavendish Asset Management segir að árás á ..."hjarta og sál Wall Street er ekki svarið og mun ekki endilega koma í veg fyrir kreppur í framtíðinni."
Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira