FIH bankinn hagnaðist um 280 milljónir í fyrra 4. febrúar 2010 18:26 FIH bankinn danski skilaði hagnaði upp á um 280 milljónir kr. í fyrra eftir skatta. Uppgjör ársins veldur vonbrigðum meðal danskra fjárfesta að því er segir í frétt um málið á börsen,dk. Góðu fréttirnar í uppgjörinu eru að FIH skilaði hagnaði upp á um 4 milljarða kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Hinsvegar veldur óljóst eignarhald á bankanum honum töluverðum vandræðum. Eins og margoft hefur komið fram er FIH í íslenskri eigu og raunar á forræði slitastjórnar Kaupþings. Hinsvegar á Seðlabanki Íslands allsherjarveð í bankanum upp á 500 milljónir evra í kjölfar neyðarláns til Kaupþings korteri fyrir hrun þess banka haustið 2008. Þetta eignarhald, samkvæmt börsen.dk., veldur bankanum nú vandræðúm því hann á í erfiðleikum með að fjármagna skuldbindingar sínar á eftirámarkaði sökum þess. Fram kemur í uppgjöri ársins að FIH hefur neyðst til að afskrifa 1177 milljónir danskra kr. af lánum sínum eða um 28 milljarða kr. á síðasta ári Á móti kemur að velheppnuð skuldabréfaútgáfa bankans í Bandaríkjunum í fyrra upp á alls 3,5 milljarða dolla hefur gert það að verkum að eigið fé FIH stendur nú í 22,9 milljörðum danskra kr. eða nær 550 milljarða kr. Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
FIH bankinn danski skilaði hagnaði upp á um 280 milljónir kr. í fyrra eftir skatta. Uppgjör ársins veldur vonbrigðum meðal danskra fjárfesta að því er segir í frétt um málið á börsen,dk. Góðu fréttirnar í uppgjörinu eru að FIH skilaði hagnaði upp á um 4 milljarða kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Hinsvegar veldur óljóst eignarhald á bankanum honum töluverðum vandræðum. Eins og margoft hefur komið fram er FIH í íslenskri eigu og raunar á forræði slitastjórnar Kaupþings. Hinsvegar á Seðlabanki Íslands allsherjarveð í bankanum upp á 500 milljónir evra í kjölfar neyðarláns til Kaupþings korteri fyrir hrun þess banka haustið 2008. Þetta eignarhald, samkvæmt börsen.dk., veldur bankanum nú vandræðúm því hann á í erfiðleikum með að fjármagna skuldbindingar sínar á eftirámarkaði sökum þess. Fram kemur í uppgjöri ársins að FIH hefur neyðst til að afskrifa 1177 milljónir danskra kr. af lánum sínum eða um 28 milljarða kr. á síðasta ári Á móti kemur að velheppnuð skuldabréfaútgáfa bankans í Bandaríkjunum í fyrra upp á alls 3,5 milljarða dolla hefur gert það að verkum að eigið fé FIH stendur nú í 22,9 milljörðum danskra kr. eða nær 550 milljarða kr.
Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira