Næsta andlit Iceland verður venjulegur Breti 8. febrúar 2010 14:29 Kerry Katona fyrrum andlit Iceland. Hún var rekin úr hlutverkinu eftir kókaín hneyksli. Verslunarkeðjan Iceland í Bretlandi hefur hleypt af stokkunum samkeppni meðal bresks almennings um að finna næsta andlit keðjunnar. Hingað til hefur Iceland sótt þetta andlit til þekktra Breta en nú á að breyta um stefnu. Áður hafa persónur á borð við Kerry Katona, Christopher Biggins, Coleen Nolan og Jason Donovan verið í hlutverkinu „andlit Iceland". Þetta hefur falist í því að viðkomandi hefur komið fram í auglýsingum Iceland og verið fulltrúi keðjunnar við ýmsar uppákomur. Á næstunni verða haldnar prufur víða um Bretland til að finna hið rétta andlit. Þeim mun Coleen Nolan, núverandi andlit Iceland, stjórna en hún lætur af hlutverki sínu í næstu viku. Samkvæmt frásögn í Guardian mun Iceland fagna 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Keðjan er sem kunnugt er að 40% í eigu skilanefndar Landsbankans og hefur verið kölluð gullkú þrotabús bankans. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verslunarkeðjan Iceland í Bretlandi hefur hleypt af stokkunum samkeppni meðal bresks almennings um að finna næsta andlit keðjunnar. Hingað til hefur Iceland sótt þetta andlit til þekktra Breta en nú á að breyta um stefnu. Áður hafa persónur á borð við Kerry Katona, Christopher Biggins, Coleen Nolan og Jason Donovan verið í hlutverkinu „andlit Iceland". Þetta hefur falist í því að viðkomandi hefur komið fram í auglýsingum Iceland og verið fulltrúi keðjunnar við ýmsar uppákomur. Á næstunni verða haldnar prufur víða um Bretland til að finna hið rétta andlit. Þeim mun Coleen Nolan, núverandi andlit Iceland, stjórna en hún lætur af hlutverki sínu í næstu viku. Samkvæmt frásögn í Guardian mun Iceland fagna 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Keðjan er sem kunnugt er að 40% í eigu skilanefndar Landsbankans og hefur verið kölluð gullkú þrotabús bankans.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira