Kínverjar ætla að fara varlega í frekari gullkaup 9. mars 2010 13:56 Kínverjar ætla að stíga varlega til jarðar hvað varðar frekari gullkaup til að styrkja varasjóði sína. Þeir hafa varann á sér því gullkaup þeirra gætu leitt til þess að verð á gulli hækki ennfrekar en orðið er.Þetta kemur fram í máli Yi Gang formanns Gjaldeyrisviðskiptanefndar landsins í samtali við Reuters. Gang segir að þótt gull sé „ekki slæm eign" mun málmurinn aldrei verða stór hluti af fjárfestingum Kínverja í framtíðinni.„Alþjóðamarkaður með gull er mjög takmarkaður. Ef ég kaupi gull í miklum mæli mun slíkt örugglega þrýsta verðinu á því upp á heimsvísu," sagði Gang á blaðamannafundi sem haldinn var á kínverska þinginu.Verð á gulli féll um 3 dollara á únsuna um leið og Gang hafði látið þessi orð falla en náði síðan jafnvægi að nýju í 1.122 dollurum á únsuna þar sem margir markaðsaðilar höfðu reiknað með að Kína færi ekki í umfangsmikil gullkaup.Margir fjárfestar hafa velt því fyrir sér hvort Kínverjar muni kaupa eitthvað af þeim 191,3 tonnum af gulli sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ætlar að setja á almennan markað í kjölfar þess að Indverjar keyptu 200 tonn af sjóðnum nýlega.Sérfræðingar búast ekki við því að Kínverjar kaupi hluta af þessum 191,3 tonnum heldur haldi áfram að byggja upp gullforða sinn með rólegum kaupum á almenna markaðinum.Kínverjar hafa keypt mikið magn af gulli undanfarin ár. Þannig upplýstu þeir á síðasta ári að þeir hefðu aukið gullforða sinn úr 600 tonnum árið 2003 og up í 1.054 tonn í fyrra. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar ætla að stíga varlega til jarðar hvað varðar frekari gullkaup til að styrkja varasjóði sína. Þeir hafa varann á sér því gullkaup þeirra gætu leitt til þess að verð á gulli hækki ennfrekar en orðið er.Þetta kemur fram í máli Yi Gang formanns Gjaldeyrisviðskiptanefndar landsins í samtali við Reuters. Gang segir að þótt gull sé „ekki slæm eign" mun málmurinn aldrei verða stór hluti af fjárfestingum Kínverja í framtíðinni.„Alþjóðamarkaður með gull er mjög takmarkaður. Ef ég kaupi gull í miklum mæli mun slíkt örugglega þrýsta verðinu á því upp á heimsvísu," sagði Gang á blaðamannafundi sem haldinn var á kínverska þinginu.Verð á gulli féll um 3 dollara á únsuna um leið og Gang hafði látið þessi orð falla en náði síðan jafnvægi að nýju í 1.122 dollurum á únsuna þar sem margir markaðsaðilar höfðu reiknað með að Kína færi ekki í umfangsmikil gullkaup.Margir fjárfestar hafa velt því fyrir sér hvort Kínverjar muni kaupa eitthvað af þeim 191,3 tonnum af gulli sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ætlar að setja á almennan markað í kjölfar þess að Indverjar keyptu 200 tonn af sjóðnum nýlega.Sérfræðingar búast ekki við því að Kínverjar kaupi hluta af þessum 191,3 tonnum heldur haldi áfram að byggja upp gullforða sinn með rólegum kaupum á almenna markaðinum.Kínverjar hafa keypt mikið magn af gulli undanfarin ár. Þannig upplýstu þeir á síðasta ári að þeir hefðu aukið gullforða sinn úr 600 tonnum árið 2003 og up í 1.054 tonn í fyrra.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira