Elsti byggingasjóður Breta fórnarlamb íslenska hrunsins 25. febrúar 2010 08:52 Chesham, elsti byggingasjóður (building society) Breta, hefur bættst í hóp fórnarlamba íslenska hrunsins haustið 2008. Sjóðurinn tapaði töluverðum fjárhæðum á falli Heritable bankans, dótturfélagi Landsbankas í Bretlandi.Chesham hefur ekki náð sér á strik eftir þetta tap sem nam 3 milljónum punda eða tæplega 600 milljónum kr. Í fréttum breskra fjölmiðla í morgun segir að Chesham verði yfirtekinn af Skipton sem er fjórði stærsti byggingasjóður Bretlands.Saga Chesham nær aftur til ársins 1845 en jafnframt því að vera elsti byggingasjóður Bretlands var hann sá minnsti þeirra með eignir upp á 230 milljónir punda. Chesham rak aðeins þrjú útibú og viðskiptavinir hans voru tæplega 16.000 talsins. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Chesham, elsti byggingasjóður (building society) Breta, hefur bættst í hóp fórnarlamba íslenska hrunsins haustið 2008. Sjóðurinn tapaði töluverðum fjárhæðum á falli Heritable bankans, dótturfélagi Landsbankas í Bretlandi.Chesham hefur ekki náð sér á strik eftir þetta tap sem nam 3 milljónum punda eða tæplega 600 milljónum kr. Í fréttum breskra fjölmiðla í morgun segir að Chesham verði yfirtekinn af Skipton sem er fjórði stærsti byggingasjóður Bretlands.Saga Chesham nær aftur til ársins 1845 en jafnframt því að vera elsti byggingasjóður Bretlands var hann sá minnsti þeirra með eignir upp á 230 milljónir punda. Chesham rak aðeins þrjú útibú og viðskiptavinir hans voru tæplega 16.000 talsins.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira