Frakkar: Aldrei sótt um leyfi fyrir Icesave í Frakklandi 12. febrúar 2010 09:37 Talsmaður seðlabanka Frakkalands (Banque de France) segir að aldrei hafi verið sótt um leyfi til að starfrækja Icesave-reikninga þar í landi. Þetta stangast á við orð Björgvins G. Sigurðssonar fyrrverandi viðskiptaráðherra um að Frakkar hefðu neitað Landsbankanum um slíkt leyfi. Fjallað er um málið í hollenskum fjölmiðlum þar á meðal vefsíðu De Verdieping Trouw. Þar er haft eftir talsmanni Banque de France að ekki hafi verið sótt um leyfi fyrir Icesave og slíkri beiðni því ekki verið hafnað. Vefsíðan segir þessi orð athyglisverð í ljósi yfirlýsinga Björgvins í blaðinu De Volkskrant þar sem hann hélt því fram að frönsk stjórnvöld hefðu vitað að ríkisábyrgð var ekki að baki Icesave og því hefðu þau hafnað slíkum reikningum þar í landi. Björgvin notaði þetta síðan sem rök gegn málflutningi Nout Wellink seðlabankastjóra Hollands. Eins og áður hefur komið fram hefuir Wellink ásakað stjórnvöld á Íslandi um að hafa logið að hollenskum stjórnvöldum um stöðu Landsbankans og raunar íslenska bankakerfisins í heild. Björgvin aftur á móti sagði að þau orð væru gróf mistúlkun á raunveruleikanum.Í öðrum miðlum er greint frá því að Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands hafi fyrirskipað rannsókn á ummælum Wellink um lygar íslenskra stjórnvalda skömmu fyrir bankahrunið 2008. Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Talsmaður seðlabanka Frakkalands (Banque de France) segir að aldrei hafi verið sótt um leyfi til að starfrækja Icesave-reikninga þar í landi. Þetta stangast á við orð Björgvins G. Sigurðssonar fyrrverandi viðskiptaráðherra um að Frakkar hefðu neitað Landsbankanum um slíkt leyfi. Fjallað er um málið í hollenskum fjölmiðlum þar á meðal vefsíðu De Verdieping Trouw. Þar er haft eftir talsmanni Banque de France að ekki hafi verið sótt um leyfi fyrir Icesave og slíkri beiðni því ekki verið hafnað. Vefsíðan segir þessi orð athyglisverð í ljósi yfirlýsinga Björgvins í blaðinu De Volkskrant þar sem hann hélt því fram að frönsk stjórnvöld hefðu vitað að ríkisábyrgð var ekki að baki Icesave og því hefðu þau hafnað slíkum reikningum þar í landi. Björgvin notaði þetta síðan sem rök gegn málflutningi Nout Wellink seðlabankastjóra Hollands. Eins og áður hefur komið fram hefuir Wellink ásakað stjórnvöld á Íslandi um að hafa logið að hollenskum stjórnvöldum um stöðu Landsbankans og raunar íslenska bankakerfisins í heild. Björgvin aftur á móti sagði að þau orð væru gróf mistúlkun á raunveruleikanum.Í öðrum miðlum er greint frá því að Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands hafi fyrirskipað rannsókn á ummælum Wellink um lygar íslenskra stjórnvalda skömmu fyrir bankahrunið 2008.
Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira