Alonso vann annan sigurinn í röð 26. september 2010 15:19 Fernando Alonso leiddi mótið í SIngapúr frá upphafi til enda. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. Hamilton varð að hætta og var funheitur eftir atvikið, en dómarar mótsins töldu að um kappakstursatvik hefði verið að ræða, ekki brot. Webber náði að halda áfram kepppni og komst í þriðja sætið og jók forskot sitt í stigamótinu. Hamilton féll úr leik eftir árekstur í öðru mótinu í röð. Alonso leiddi mótið í Singapúr frá upphafi til enda, en Vettel sótti að honum af kappi í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði á þröngri brautinni. Alonso komst með sigrinum í annað sæti stigamótsins og er 11 stigum á eftir Webber. Lokastaðan í Singapúr 1. Alonso Ferrari 1:57:53.579 2. Vettel Red Bull-Renault + 0.293 3. Webber Red Bull-Renault + 29.141 4. Button McLaren-Mercedes + 30.384 5. Rosberg Mercedes + 49.394 6. Barrichello Williams-Cosworth + 56.101 7. Kubica Renault + 1:26.559 8. Sutil Force India-Mercedes + 1:52.416 9. Hulkenberg Williams-Cosworth + 1:52.791 10. Massa Ferrari + 1:53.297 Stigastaðan 1. Webber 202 1. Red Bull-Renault 383 2. Alonso 191 2. McLaren-Mercedes 359 3. Hamilton 182 3. Ferrari 316 4. Vettel 181 4. Mercedes 168 5. Button 177 5. Renault 133 6. Massa 125 6. Force India-Mercedes 62 7. Rosberg 122 7. Williams-Cosworth 57 8. Kubica 114 8. Sauber-Ferrari 27 9. Sutil 49 9. Toro Rosso-Ferrari 10 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. Hamilton varð að hætta og var funheitur eftir atvikið, en dómarar mótsins töldu að um kappakstursatvik hefði verið að ræða, ekki brot. Webber náði að halda áfram kepppni og komst í þriðja sætið og jók forskot sitt í stigamótinu. Hamilton féll úr leik eftir árekstur í öðru mótinu í röð. Alonso leiddi mótið í Singapúr frá upphafi til enda, en Vettel sótti að honum af kappi í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði á þröngri brautinni. Alonso komst með sigrinum í annað sæti stigamótsins og er 11 stigum á eftir Webber. Lokastaðan í Singapúr 1. Alonso Ferrari 1:57:53.579 2. Vettel Red Bull-Renault + 0.293 3. Webber Red Bull-Renault + 29.141 4. Button McLaren-Mercedes + 30.384 5. Rosberg Mercedes + 49.394 6. Barrichello Williams-Cosworth + 56.101 7. Kubica Renault + 1:26.559 8. Sutil Force India-Mercedes + 1:52.416 9. Hulkenberg Williams-Cosworth + 1:52.791 10. Massa Ferrari + 1:53.297 Stigastaðan 1. Webber 202 1. Red Bull-Renault 383 2. Alonso 191 2. McLaren-Mercedes 359 3. Hamilton 182 3. Ferrari 316 4. Vettel 181 4. Mercedes 168 5. Button 177 5. Renault 133 6. Massa 125 6. Force India-Mercedes 62 7. Rosberg 122 7. Williams-Cosworth 57 8. Kubica 114 8. Sauber-Ferrari 27 9. Sutil 49 9. Toro Rosso-Ferrari 10
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira