Kindle Fire vekur hrifningu 29. september 2011 13:52 Talið er að Kindle Fire muni veita IPad 2 harða samkeppni. mynd/AFP Jeff Bezos, forstjóri vefverslunarinnar Amazon, steig á svið í New York í gær og kynnti nýjustu spjaldtölvu fyrirtækisins - Kindle Fire. Ætlast er til að Kindle Fire fari í beina samkeppni við IPad 2 vél Apple. Mikil spenna ríkti fyrir kynningunni og margir orðrómar voru á kreiki um nýju vélina. Núna þegar sérfræðingar hafa fengið að kynnast Kindle Fire virðast óskir margra hafa ræst. Spjaldtölvan hefur mætt afar jákvæðum viðbrögðum og er einfaldleika hennar og hraða fagnað. Kindle Fire notast við Android stýrikerfið sem Amazon hefur endurhannað. Fyrir kynninguna voru margir á því að Android stýrikerfið hentaði ekki Kindle Fire enda er stýrikerfið allt annað einfalt og fallegt. Sérfræðingar fagna nú endurhönnun Amazon og þykir viðmót spjaldtölvunnar afar lipurt og myndarlegt. Kindle Fire er að mörgu leiti ólík IPad 2. Engin myndavél er á Kindle Fire og ekki 3G tengimöguleikar. Að sama skapi er geymslupláss Kindle Fire mun minna en í IPad 2. Ástæðan fyrir þessu liggur í Ský (e. Cloud) þjónustu Amazon sem gefur notendum vefverslunarinnar færi á að nálgast keypt efni hvenær sem er í gegnum vefinn. Einnig er Kindle Fire afar ódýr í samanburði við spjaldtölvu Apple. Kindle Fire er í forpöntun eins og er en fer í almenna sölu i næsta mánuði. Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri vefverslunarinnar Amazon, steig á svið í New York í gær og kynnti nýjustu spjaldtölvu fyrirtækisins - Kindle Fire. Ætlast er til að Kindle Fire fari í beina samkeppni við IPad 2 vél Apple. Mikil spenna ríkti fyrir kynningunni og margir orðrómar voru á kreiki um nýju vélina. Núna þegar sérfræðingar hafa fengið að kynnast Kindle Fire virðast óskir margra hafa ræst. Spjaldtölvan hefur mætt afar jákvæðum viðbrögðum og er einfaldleika hennar og hraða fagnað. Kindle Fire notast við Android stýrikerfið sem Amazon hefur endurhannað. Fyrir kynninguna voru margir á því að Android stýrikerfið hentaði ekki Kindle Fire enda er stýrikerfið allt annað einfalt og fallegt. Sérfræðingar fagna nú endurhönnun Amazon og þykir viðmót spjaldtölvunnar afar lipurt og myndarlegt. Kindle Fire er að mörgu leiti ólík IPad 2. Engin myndavél er á Kindle Fire og ekki 3G tengimöguleikar. Að sama skapi er geymslupláss Kindle Fire mun minna en í IPad 2. Ástæðan fyrir þessu liggur í Ský (e. Cloud) þjónustu Amazon sem gefur notendum vefverslunarinnar færi á að nálgast keypt efni hvenær sem er í gegnum vefinn. Einnig er Kindle Fire afar ódýr í samanburði við spjaldtölvu Apple. Kindle Fire er í forpöntun eins og er en fer í almenna sölu i næsta mánuði.
Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira