Sérfræðingur segir forrit fylgjast með notkun snjallsíma 30. nóvember 2011 22:00 Eckhart segir að forritið sé í öllum snjallsímum sem framleiddir eru af HTC, BlackBerry og Nokia. mynd/AFP Sérfræðingur í öryggismálum farsíma heldur því fram að hugbúnaður falinn í stýrikerfum snjallsíma fylgist með notkun þeirra. Trevor Eckhart segir hugbúnaðinn, sem kallaður er Carrier IQ, geyma allar upplýsingar um smáskilaboð, leitarbeiðnir á Google og símanúmer sem hringt hefur verið í. Hann hefur birt myndband á vefsíðunni YouTube þar sem sýnir hvernig hugbúnaðurinn er falinn í stýrikerfum snjallsíma. Hann segir að forritið sé í öllum snjallsímum sem framleiddir eru af HTC, BlackBerry og Nokia. Einnig er forritið að finna í Android stýrikerfinu. Samkvæmt Eckart er forritið hannað til að starfa í bakgrunni stýrakerfanna og að ómögulegt sé að slökkva á þeim. Framleiðandi forritsins hefur hótað málsókn á hendur Eckhart fyrir að birta upplýsingar um starfshætti fyrirtækisins. Í viðtali á vefsíðunni Wired.com segir talsmaður Carrier IQ að fyrirtækið sérhæfi sig í safna upplýsingum svo að hægt sé að þróa betri snjallsíma. Tækni Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sérfræðingur í öryggismálum farsíma heldur því fram að hugbúnaður falinn í stýrikerfum snjallsíma fylgist með notkun þeirra. Trevor Eckhart segir hugbúnaðinn, sem kallaður er Carrier IQ, geyma allar upplýsingar um smáskilaboð, leitarbeiðnir á Google og símanúmer sem hringt hefur verið í. Hann hefur birt myndband á vefsíðunni YouTube þar sem sýnir hvernig hugbúnaðurinn er falinn í stýrikerfum snjallsíma. Hann segir að forritið sé í öllum snjallsímum sem framleiddir eru af HTC, BlackBerry og Nokia. Einnig er forritið að finna í Android stýrikerfinu. Samkvæmt Eckart er forritið hannað til að starfa í bakgrunni stýrakerfanna og að ómögulegt sé að slökkva á þeim. Framleiðandi forritsins hefur hótað málsókn á hendur Eckhart fyrir að birta upplýsingar um starfshætti fyrirtækisins. Í viðtali á vefsíðunni Wired.com segir talsmaður Carrier IQ að fyrirtækið sérhæfi sig í safna upplýsingum svo að hægt sé að þróa betri snjallsíma.
Tækni Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira