Intel þróar snjallsíma 22. desember 2011 09:49 Tilrauna síminn frá Intel. mynd/Intel Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma. Núna sækist Intel eftir því að brjótast inn á snjallsímamarkaðinn. Intel hefur hannað tilrauna síma sem notast við nýjasta örgjörva fyrirtækisins en hann kallast Medfield. Síminn er hugsaður sem grunnur að þróun fleiri síma. Tímaritið Technology Review greinir frá því að síminn sé svipaður að stærð og iPhone 4 en þó mun léttari. Síminn notast við stýrikerfið Android sem hannað er af Google. Örgjörvi snjallsímans hefur sérhannaðar rafrásir fyrir Android, þannig eru smáforrit stýrikerfisins afar hröð og netvafri símans mun hraðvirkari en í öðrum snjallsímum. Talið er að snjallsímar sem notast við nýjustu tækni frá Intel komi á markað í vor á næsta ári. Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma. Núna sækist Intel eftir því að brjótast inn á snjallsímamarkaðinn. Intel hefur hannað tilrauna síma sem notast við nýjasta örgjörva fyrirtækisins en hann kallast Medfield. Síminn er hugsaður sem grunnur að þróun fleiri síma. Tímaritið Technology Review greinir frá því að síminn sé svipaður að stærð og iPhone 4 en þó mun léttari. Síminn notast við stýrikerfið Android sem hannað er af Google. Örgjörvi snjallsímans hefur sérhannaðar rafrásir fyrir Android, þannig eru smáforrit stýrikerfisins afar hröð og netvafri símans mun hraðvirkari en í öðrum snjallsímum. Talið er að snjallsímar sem notast við nýjustu tækni frá Intel komi á markað í vor á næsta ári.
Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira