Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma 14. mars 2012 20:15 Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Ör tækniþróun í fjarskiptageiranum hefur gjörbreytt honum á undraskömmum tíma. Þannig er gagnaniðurhal í snjallsíma nú orðið margfalt meira að umfangi en það var fyrir liðlega tveimur árum, samkvæmt upplýsingum frá stærstu fjarskiptafélögunum tveimur, Vodafone og Símanum. Um það bil fjórði hver símnotandi í dag er með snjallsíma, það er síma sem bíður upp á gagnaniðurhal og viðbætur á forritum. Margföldun á niðurhali í síma sýnir hversu hratt markaðsaðstæður eru að breytast. Innreið snjallsíma inn á markaðinn, með síma frá Apple og Samsung fremsta í flokki, hefur haft mikil áhrif á neytendamynstrið, að því er Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir. Hann fjarskiptafyrirtæki um allan heim vera að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi. Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Ör tækniþróun í fjarskiptageiranum hefur gjörbreytt honum á undraskömmum tíma. Þannig er gagnaniðurhal í snjallsíma nú orðið margfalt meira að umfangi en það var fyrir liðlega tveimur árum, samkvæmt upplýsingum frá stærstu fjarskiptafélögunum tveimur, Vodafone og Símanum. Um það bil fjórði hver símnotandi í dag er með snjallsíma, það er síma sem bíður upp á gagnaniðurhal og viðbætur á forritum. Margföldun á niðurhali í síma sýnir hversu hratt markaðsaðstæður eru að breytast. Innreið snjallsíma inn á markaðinn, með síma frá Apple og Samsung fremsta í flokki, hefur haft mikil áhrif á neytendamynstrið, að því er Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir. Hann fjarskiptafyrirtæki um allan heim vera að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi.
Tækni Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira