NBA: Memphis Grizzlies keyrði yfir Miami | Aldrige hetja Portland Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2012 10:27 Rudy Gay fór fyrir sínum mönnum í nótt. Mynd / AP Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Sigurinn skrifast samt sem áður á frábæra liðsheild en sjö leikmenn liðsins gerðu meira en tíu stig. Stjörnurnar þrjár í liði Miami áttu í raun ágætan leik. Lebron James var stigahæstur með 21 stig, Dwyane Wade gerði 20 stig og Chris Bosh var með 20 stig en liðið fékk gott sem ekkert framlag frá öðrum leikmönnum. Memphis vann að lokum öruggan sigur 97-82 en þetta var aðeins þriðji heimaleikurinn sem Miami Heat tapar á tímabilinu. Portland Trail Blazers fór í heimsókn til Dallas þar sem þeir mættu meisturunum í Dallas Mavericks. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og skiptust liðin á að hafa forystu. Þegar venjulegum leiktíma var lokið var staðan jöfn og framlengja þurfti leikinn. Það var LaMarcus Aldridge, leikmaður Portland, sem var hetja liðsins í nótt en hann tryggði gestunum sigur með flautukörfu þegar leiktíminn rann út. Gestirnir unnu því frábæran sigur 99-97. Oklahoma City Thunders hefur verið nánast óstöðvandi í vetur og eru til alls líklegir í NBA-deildinni í vetur. Í nótt fór liðið í heimsókn til Indiana Pacers. Heimamenn voru frábærir í nótt og unnu magnaðan sigur 103-98 á einu heitasta liði NBA-deildarinnar. Pacers náðu mest 22 stiga forystu í leiknum en gestirnir í OKC neituðu að gefast upp og komu til baka undir lokin, það dugði einfaldlega ekki til.Önnur úrslit: Cleveland Cavaliers 84 - 80 Toranto Raptors Washington Wizards 98 - 110 New Jersey Nets Detroit Pistons 96 - 101 Atlanta Hawks Charlotte Bobcats 90 - 95 Milwaukee Bucks New orleans Hornets 103 - 128 San Antonio Spurs Phoenix Suns 99 - 105 Denver Nuggets Golden State Warriors 98 - 104 Utah Jazz Houston Rockets 112 - 107 LA Lakers NBA Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Sigurinn skrifast samt sem áður á frábæra liðsheild en sjö leikmenn liðsins gerðu meira en tíu stig. Stjörnurnar þrjár í liði Miami áttu í raun ágætan leik. Lebron James var stigahæstur með 21 stig, Dwyane Wade gerði 20 stig og Chris Bosh var með 20 stig en liðið fékk gott sem ekkert framlag frá öðrum leikmönnum. Memphis vann að lokum öruggan sigur 97-82 en þetta var aðeins þriðji heimaleikurinn sem Miami Heat tapar á tímabilinu. Portland Trail Blazers fór í heimsókn til Dallas þar sem þeir mættu meisturunum í Dallas Mavericks. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og skiptust liðin á að hafa forystu. Þegar venjulegum leiktíma var lokið var staðan jöfn og framlengja þurfti leikinn. Það var LaMarcus Aldridge, leikmaður Portland, sem var hetja liðsins í nótt en hann tryggði gestunum sigur með flautukörfu þegar leiktíminn rann út. Gestirnir unnu því frábæran sigur 99-97. Oklahoma City Thunders hefur verið nánast óstöðvandi í vetur og eru til alls líklegir í NBA-deildinni í vetur. Í nótt fór liðið í heimsókn til Indiana Pacers. Heimamenn voru frábærir í nótt og unnu magnaðan sigur 103-98 á einu heitasta liði NBA-deildarinnar. Pacers náðu mest 22 stiga forystu í leiknum en gestirnir í OKC neituðu að gefast upp og komu til baka undir lokin, það dugði einfaldlega ekki til.Önnur úrslit: Cleveland Cavaliers 84 - 80 Toranto Raptors Washington Wizards 98 - 110 New Jersey Nets Detroit Pistons 96 - 101 Atlanta Hawks Charlotte Bobcats 90 - 95 Milwaukee Bucks New orleans Hornets 103 - 128 San Antonio Spurs Phoenix Suns 99 - 105 Denver Nuggets Golden State Warriors 98 - 104 Utah Jazz Houston Rockets 112 - 107 LA Lakers
NBA Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum