Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2012 12:30 José Mourinho og Roberto Mancini, stjóri Manchester City. Mynd/AFP José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum síðasta vor og er því búinn að gera félög að landsmeisturum í fjórum löndum því Porto, Chelsea og Inter urðu einnig meistarar undir hans stjórn. Hann er ekkert að fela þá ósk sína um að komast í enska boltann og talaði enn á ný um það fyrir leik helgarinnar. „Ég leyni því ekkert hvað ég er að hugsa um að gera í framtíðinni. Ég mun fara til Englands eftir að ég hætti hjá Real Madrid. Ég lofa því enda er ég alltaf að tala um það," sagði José Mourinho í viðtali við Sky Sports. Mourinho var stjóri Chelsea frá 2004 til 2007 og undir hans stjórn vann félagið fyrsta enska meistaratitil sinn í 50 ár en Chelsea vann bæði 2005 og 2006. En er Portúgalinn tilbúinn að stjórna öðrum félögum á Englandi en Chelsea. „Ég er tilbúin að stýra öllum félögum. Ég er blár, London-blár, en ég er samt bara einn maður," sagði José Mourinho með sínum einstaka sjarma og heldur þar með því opnu að hann stýri öðrum félögum en Chelsea þegar hann snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum síðasta vor og er því búinn að gera félög að landsmeisturum í fjórum löndum því Porto, Chelsea og Inter urðu einnig meistarar undir hans stjórn. Hann er ekkert að fela þá ósk sína um að komast í enska boltann og talaði enn á ný um það fyrir leik helgarinnar. „Ég leyni því ekkert hvað ég er að hugsa um að gera í framtíðinni. Ég mun fara til Englands eftir að ég hætti hjá Real Madrid. Ég lofa því enda er ég alltaf að tala um það," sagði José Mourinho í viðtali við Sky Sports. Mourinho var stjóri Chelsea frá 2004 til 2007 og undir hans stjórn vann félagið fyrsta enska meistaratitil sinn í 50 ár en Chelsea vann bæði 2005 og 2006. En er Portúgalinn tilbúinn að stjórna öðrum félögum á Englandi en Chelsea. „Ég er tilbúin að stýra öllum félögum. Ég er blár, London-blár, en ég er samt bara einn maður," sagði José Mourinho með sínum einstaka sjarma og heldur þar með því opnu að hann stýri öðrum félögum en Chelsea þegar hann snýr aftur í ensku úrvalsdeildina.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira