Mourinho: Ég veit ekki hvað ég geri eftir Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2012 12:30 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. „Frá unga aldri vissi ég að til þess að vaxa sem þjálfari þá þyrfti ég að komast til annarra landa, ferðast og takast á við nýjar áskoranir," sagði Jose Mourinho við tímaritið Ronda Ibera. „Þegar ég byrjaði að ferðast þá stefndi ég á England, Ítalíu og Spán en þegar ég klára hjá Real Madrid þá veit ég ekki hvað ég geri," sagði Mourinho. Mourinho hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain og þá er alltaf verið að skrifa um að hann ætli að snúa aftur í enska boltann. „Ég er alltaf í glímu við sjálfan mig og ég er alltaf að reyna að vera sá besti. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að þjálfa og þjálfari í dag getur ekki gert það sama og sá fyrir 10, 20 eða 30 árum. Þetta starf er í stöðugri þróun og skyldur þjálfarans snúast um miklu meira en að velja ellefu byrjunarliðsmenn, ákveða taktík eða skipta mönnum inn á," sagði Mourinho. Mourinho talaði um að starfið hafi mikil áhrif á fjölskyldulífið. „Sonur minn getur ekki farið í háskóla án þess að aðrir viti hver hann er og konan mín þarf að biðja mig um að bíða í bílnum þegar hún fer inn í búð að versla. Þetta er fórnarkostnaður minn til þess að geta gert það sem ég elska að gera," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. „Frá unga aldri vissi ég að til þess að vaxa sem þjálfari þá þyrfti ég að komast til annarra landa, ferðast og takast á við nýjar áskoranir," sagði Jose Mourinho við tímaritið Ronda Ibera. „Þegar ég byrjaði að ferðast þá stefndi ég á England, Ítalíu og Spán en þegar ég klára hjá Real Madrid þá veit ég ekki hvað ég geri," sagði Mourinho. Mourinho hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain og þá er alltaf verið að skrifa um að hann ætli að snúa aftur í enska boltann. „Ég er alltaf í glímu við sjálfan mig og ég er alltaf að reyna að vera sá besti. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að þjálfa og þjálfari í dag getur ekki gert það sama og sá fyrir 10, 20 eða 30 árum. Þetta starf er í stöðugri þróun og skyldur þjálfarans snúast um miklu meira en að velja ellefu byrjunarliðsmenn, ákveða taktík eða skipta mönnum inn á," sagði Mourinho. Mourinho talaði um að starfið hafi mikil áhrif á fjölskyldulífið. „Sonur minn getur ekki farið í háskóla án þess að aðrir viti hver hann er og konan mín þarf að biðja mig um að bíða í bílnum þegar hún fer inn í búð að versla. Þetta er fórnarkostnaður minn til þess að geta gert það sem ég elska að gera," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira