Lítil saga Auður Guðjónsdóttir stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands. skrifar 22. nóvember 2012 22:31 Í tilefni prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík langar mig að deila eftirfarandi sögu með lesendum. Eins og ýmsum er kunnugt hef ég mörg undanfarin ár beitt mér fyrir því að íslensk stjórnvöld tali í þágu lækninga á mænuskaða á alþjóðavísu. Í því sambandi hef ég þurft að hafa töluverð samskipti við heilbrigðisráðuneytið, nú velferðarráðuneytið. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson varð heilbrigðisráðherra þá leist mér ekkert á blikuna. Mér fannst vera kominn unglingur í ráðuneytið og taldi að nú væri verkefnið ónýtt. En ég var fljót að skipta um skoðun. Guðlaugur Þór kom mér mjög á óvart. Hann var afar viðfelldin og hlýr persónuleiki. Hann var einstaklega framsýnn og velviljaður og gaf sér nægan tíma til að hlusta á mig lýsa hugsjón minni. Hann beitti sér fyrir því að ráðuneytið varð einn stofnaðila Mænuskaðastofnunar Íslands. Hann notaði persónuleg sambönd sín til hjálpar við að koma stoðum undir Mænuskaðastofnun. Hann ræddi málið innan ríkisstjórnar, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni og annars staðar sem hann kom því við. Ég sá verulega eftir Guðlaugi Þór þegar hann fór úr ráðuneytinu. Með þessari litlu sögu þykir mér gott að fá tækifæri til að launa Guðlaugi Þór á þann eina hátt sem ég get allan velviljann og óska þessum dugnaðarforki góðs gengis í yfirstandandi prófkjörsbaráttu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Auður Guðjónsdóttir Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Skoðun Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Í tilefni prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík langar mig að deila eftirfarandi sögu með lesendum. Eins og ýmsum er kunnugt hef ég mörg undanfarin ár beitt mér fyrir því að íslensk stjórnvöld tali í þágu lækninga á mænuskaða á alþjóðavísu. Í því sambandi hef ég þurft að hafa töluverð samskipti við heilbrigðisráðuneytið, nú velferðarráðuneytið. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson varð heilbrigðisráðherra þá leist mér ekkert á blikuna. Mér fannst vera kominn unglingur í ráðuneytið og taldi að nú væri verkefnið ónýtt. En ég var fljót að skipta um skoðun. Guðlaugur Þór kom mér mjög á óvart. Hann var afar viðfelldin og hlýr persónuleiki. Hann var einstaklega framsýnn og velviljaður og gaf sér nægan tíma til að hlusta á mig lýsa hugsjón minni. Hann beitti sér fyrir því að ráðuneytið varð einn stofnaðila Mænuskaðastofnunar Íslands. Hann notaði persónuleg sambönd sín til hjálpar við að koma stoðum undir Mænuskaðastofnun. Hann ræddi málið innan ríkisstjórnar, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni og annars staðar sem hann kom því við. Ég sá verulega eftir Guðlaugi Þór þegar hann fór úr ráðuneytinu. Með þessari litlu sögu þykir mér gott að fá tækifæri til að launa Guðlaugi Þór á þann eina hátt sem ég get allan velviljann og óska þessum dugnaðarforki góðs gengis í yfirstandandi prófkjörsbaráttu.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar