Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Kristján Már Unnarsson skrifar 25. júní 2014 17:30 Skip Greenpeace við borpallinn í Barentshafi í síðasta mánuði. Mynd/Greenpeace. Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olíustofnun Noregs. Þetta var nyrsti brunnur sem boraður hefur verið til þessa á heimskautasvæðum, um 350 kílómetra norðan við Hammerfest. Hafdýpið var 443 metrar og fór borinn 1.050 metra niður í hafsbotninn. Holan reyndist þurr. Borpallurinn Transocean Spitsbergen hefur nú yfirgefið svæðið og holunni verið lokað varanlega. Pallurinn fór þó ekki langt því hann er þegar búinn að koma sér fyrir á nýjum borstað. Framundan er að bora tvo aðra brunna á sömu slóðum austur af Bjarnarey. Það er því ekki útséð hvort nyrstu olíulindir jarðar finnist í sumar. Greenpeace hefur ítrekað mótmæli sín gegn olíuborunum á norðurslóðum. Ekki er þó vitað til þess að samtökin sendi aftur skip á svæðið. Aðgerðum þeirra í síðasta mánuði lauk með því að norska lögreglan handtók Grænfriðungana og norskt varðskip dró skip þeirra burt frá borpallinum. Tengdar fréttir Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi. 31. maí 2014 13:00 Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olíustofnun Noregs. Þetta var nyrsti brunnur sem boraður hefur verið til þessa á heimskautasvæðum, um 350 kílómetra norðan við Hammerfest. Hafdýpið var 443 metrar og fór borinn 1.050 metra niður í hafsbotninn. Holan reyndist þurr. Borpallurinn Transocean Spitsbergen hefur nú yfirgefið svæðið og holunni verið lokað varanlega. Pallurinn fór þó ekki langt því hann er þegar búinn að koma sér fyrir á nýjum borstað. Framundan er að bora tvo aðra brunna á sömu slóðum austur af Bjarnarey. Það er því ekki útséð hvort nyrstu olíulindir jarðar finnist í sumar. Greenpeace hefur ítrekað mótmæli sín gegn olíuborunum á norðurslóðum. Ekki er þó vitað til þess að samtökin sendi aftur skip á svæðið. Aðgerðum þeirra í síðasta mánuði lauk með því að norska lögreglan handtók Grænfriðungana og norskt varðskip dró skip þeirra burt frá borpallinum.
Tengdar fréttir Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi. 31. maí 2014 13:00 Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi. 31. maí 2014 13:00
Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00