Vandræði með iOS 8 25. september 2014 07:49 Vísir/AFP Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Sjá meira
Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26
Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37
Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56
Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10
Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03