Í beinni um helgina: Ekki missa af fjögur-leikjunum í dag og á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2014 06:00 Vísir/Getty Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira
Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin
Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira