Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 18:22 Kjartan segir að þrátt fyrir að samkomulagið geri ráð fyrir að deiliskipulagsvinnan klárist hafi hann talið hægt að ná samkomulagi um að ekki yrði farið út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu. Vísir / Valli Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjáflstæðisflokksins, lýst enn vel á hugmyndir um uppbyggingu á Hlíðarerndasvæðinu þrátt fyrir að vera andsnúinn deiliskipulagsbreytingum svæðisins sem eru forsenda uppbyggingarinnar. Í mars á síðasta ári kom hann fram á kynningarfundinum um Hlíðarendabyggð og fagnaði áformunum en nú eru hann og aðrir borgarfulltrúar flokksins mótfallnir breytingunum.Nýjar upplýsingar breyttu afstöðunni „Við sjálfstæðismenn styðjum að það verði byggt upp á þessu svæði,“ segir Kjartan. Eftir að Rögnunefndin, sem finna á framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, tók til starfa hafi hinsvegar nýjar upplýsingar komið fram. „Þá komu fram mjög vel rökstuddar athugasemdir, sem að sumu leiti höfðu ekki komið fram áður, um að notkunarhlutfall flugvallarins myndi falla töluvert mikið meira en áður var talið ef að þriðja flugbrautin færi,“ segir hann. Það eru þó ekki bara þessar nýju upplýsingar sem höfðu áhrif á Kjartan heldur endurmat á eldri upplýsingum sem lágu til grundvallar ákvörðunum um að láta flugbrautina víkja. „Síðan hefur komið í ljós að það er meiri ágreiningur um túlkun á eldri gögnum en ég hélt,“ segir hann.Í samræmi við samkomulagið Kjartan segir að þegar Rögnunefndin hafi verið skipuð hafi sjálfstæðismenn séð tækifæri til að ná sátt í málinu. „Þá héldum við að það væri hægt að ná samkomulagi um það að menn myndu ekki fara út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu fyrr en að nefndin væri búin að skila af sér,“ útskýrir hann. Í samkomulaginu sem gert var á milli borgarinnar, ríkisins og Icelandair Group, sem Rögnunefndin sprettur upp úr, er hinsvegar gert ráð fyrir að deiluskipalgið verið klárað og að þriðja flugbrautin, NA/SV-brautin, verði látin víkja. Orðrétt segir: „Aðilar ljúki vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið og að tilkynnt verði um lokun NA/SV-brautarinnar samhliða auglýsingu þess, síðar á þessu ári.“Er þá sú skipulagsvinna sem hefur átt sér stað ekki í samræmi við samkomulagið? „Jú en ég vil samt benda á það að það hafa á undanförnu ári verið að koma fram nýjar upplýsingar, álit frá nýjum aðilum, að notkunarstuðull flugvallarains getur verið í hættu ef að þriðja flugbrautin fari,“ segir Kjartan. Alþingi Tengdar fréttir Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjáflstæðisflokksins, lýst enn vel á hugmyndir um uppbyggingu á Hlíðarerndasvæðinu þrátt fyrir að vera andsnúinn deiliskipulagsbreytingum svæðisins sem eru forsenda uppbyggingarinnar. Í mars á síðasta ári kom hann fram á kynningarfundinum um Hlíðarendabyggð og fagnaði áformunum en nú eru hann og aðrir borgarfulltrúar flokksins mótfallnir breytingunum.Nýjar upplýsingar breyttu afstöðunni „Við sjálfstæðismenn styðjum að það verði byggt upp á þessu svæði,“ segir Kjartan. Eftir að Rögnunefndin, sem finna á framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, tók til starfa hafi hinsvegar nýjar upplýsingar komið fram. „Þá komu fram mjög vel rökstuddar athugasemdir, sem að sumu leiti höfðu ekki komið fram áður, um að notkunarhlutfall flugvallarins myndi falla töluvert mikið meira en áður var talið ef að þriðja flugbrautin færi,“ segir hann. Það eru þó ekki bara þessar nýju upplýsingar sem höfðu áhrif á Kjartan heldur endurmat á eldri upplýsingum sem lágu til grundvallar ákvörðunum um að láta flugbrautina víkja. „Síðan hefur komið í ljós að það er meiri ágreiningur um túlkun á eldri gögnum en ég hélt,“ segir hann.Í samræmi við samkomulagið Kjartan segir að þegar Rögnunefndin hafi verið skipuð hafi sjálfstæðismenn séð tækifæri til að ná sátt í málinu. „Þá héldum við að það væri hægt að ná samkomulagi um það að menn myndu ekki fara út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu fyrr en að nefndin væri búin að skila af sér,“ útskýrir hann. Í samkomulaginu sem gert var á milli borgarinnar, ríkisins og Icelandair Group, sem Rögnunefndin sprettur upp úr, er hinsvegar gert ráð fyrir að deiluskipalgið verið klárað og að þriðja flugbrautin, NA/SV-brautin, verði látin víkja. Orðrétt segir: „Aðilar ljúki vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið og að tilkynnt verði um lokun NA/SV-brautarinnar samhliða auglýsingu þess, síðar á þessu ári.“Er þá sú skipulagsvinna sem hefur átt sér stað ekki í samræmi við samkomulagið? „Jú en ég vil samt benda á það að það hafa á undanförnu ári verið að koma fram nýjar upplýsingar, álit frá nýjum aðilum, að notkunarstuðull flugvallarains getur verið í hættu ef að þriðja flugbrautin fari,“ segir Kjartan.
Alþingi Tengdar fréttir Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20
Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46