Þórunn nýr þingflokksformaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2015 14:58 Þórunn Egilsdóttir. Þórunn Egilsdóttir alþingismaður er nýr þingflokksformaður þingflokks Framsóknarmanna. Þetta var ákveðið á fundi þingflokksins í dag. Aðrir í stjórn þingflokksins eru Ásmundur Einar Daðason, varaformaður og Willum Þór Þórsson meðstjórnandi. Um tímabundna skipun er að ræða en Ásmundur Einar mun svo taka við formennsku í sumar. Vigdís Hauksdóttir tekur sæti Sigrúnar Magnúsdóttir í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. Sigrún tók sem kunnugt er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra um áramótin. Elsa Lára Arnardóttir tekur sæti Þórunnar Egildsdóttur í velferðarnefnd. Þórunn er fædd í Reykjavík 23. nóvember 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1984 og B.Ed.-próf Kennara Háskóla Íslands 1999. Þórunn hefur verið Sauðfjárbóndi síðan 1986. Hún starfði sem grunnskólakennari frá 1999-2008, var skólastjórnandi 2005-2008, vann sem verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Austurlands, nú Austurbrú, 2008-2013. Þá sat hún í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 2010-2014 og var oddviti á árunum 2010-2013. Þórunn sat í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2010-2014 og var í sveitarstjórnarráði Framsóknarflokksins 2010-2014. Þá hefur hún setið í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan 2010. Hún hefur verið í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga síðan 2011 og í hreindýraráði síðan 2011. Þórunn hefur verið alþingismaður frá 2013 fyrir Norðausturkjördæmi. Alþingi Tengdar fréttir Sigrún Magnúsdóttir leikur listir sínar Leyndir hæfileikar umhverfisráðherra. 15. janúar 2015 07:50 Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41 Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10. janúar 2015 10:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Þórunn Egilsdóttir alþingismaður er nýr þingflokksformaður þingflokks Framsóknarmanna. Þetta var ákveðið á fundi þingflokksins í dag. Aðrir í stjórn þingflokksins eru Ásmundur Einar Daðason, varaformaður og Willum Þór Þórsson meðstjórnandi. Um tímabundna skipun er að ræða en Ásmundur Einar mun svo taka við formennsku í sumar. Vigdís Hauksdóttir tekur sæti Sigrúnar Magnúsdóttir í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. Sigrún tók sem kunnugt er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra um áramótin. Elsa Lára Arnardóttir tekur sæti Þórunnar Egildsdóttur í velferðarnefnd. Þórunn er fædd í Reykjavík 23. nóvember 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1984 og B.Ed.-próf Kennara Háskóla Íslands 1999. Þórunn hefur verið Sauðfjárbóndi síðan 1986. Hún starfði sem grunnskólakennari frá 1999-2008, var skólastjórnandi 2005-2008, vann sem verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Austurlands, nú Austurbrú, 2008-2013. Þá sat hún í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 2010-2014 og var oddviti á árunum 2010-2013. Þórunn sat í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2010-2014 og var í sveitarstjórnarráði Framsóknarflokksins 2010-2014. Þá hefur hún setið í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan 2010. Hún hefur verið í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga síðan 2011 og í hreindýraráði síðan 2011. Þórunn hefur verið alþingismaður frá 2013 fyrir Norðausturkjördæmi.
Alþingi Tengdar fréttir Sigrún Magnúsdóttir leikur listir sínar Leyndir hæfileikar umhverfisráðherra. 15. janúar 2015 07:50 Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41 Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10. janúar 2015 10:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41
Aldrei sagt nei við verkefnum Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð. 10. janúar 2015 10:30