Upplýsingar um nýjan vafra Microsoft láku á netið Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 11:46 Frá kynningu Microsoft í janúar. Vísir/EPA Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan. Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan.
Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26