Fráleitt að leggja til að óbólusett börn fari til dagforeldra sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2015 17:10 vísir/vilhelm Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík, segir það fráleitt að leggja til að óbólusett börn fái inn hjá dagforeldrum. Hún segir það jafnframt sæta furðu að ekki hafi verið haft samband við félagið áður en lagt var til að óbólusett börn sem ekki fengju inngöngu í leikskóla færu til dagforeldra. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, sagði í fréttum RÚV í gær að ef tillaga flokksins um að óbólusett börn fengju ekki leikskólapláss í Reykjavík næði fram að ganga, gætu þau farið til dagforeldra. Tillagan var þó felld í borgarstjórn í gær.Börnin ekki sett í hættu „Ég hef heyrt í fjölmörgum félagsmönnum og þeir eru allir á sama máli. Að láta sér detta í hug að börnum sem er meinaður aðgangur að leikskóla að ætla að pota þeim inn til dagforeldra. Við erum með lítil kríli sem ekki er búið að bólusetja og það segir sig alveg sjálft að við setjum börnin ekki í þessa hættu,“ segir Sigrún. „Ef þau mega ekki vera innan um stóru börnin, af hverju ættu þau þá að mega vera innan um t.d níu mánaða gamalt barn sem verður ekki bólusett við mislingum fyrr en við átján mánaða aldur? Þetta var bara vanhugsað hjá Halldóri,“ bætir hún við.Dagforeldrastéttin verði lögð niður Fyrir liggur á Alþingi þingsályktunartillaga um að foreldrar geti átt kost á því að koma barni sínu fyrir á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi. Verði tillagan samþykkt mun stétt dagforeldra nánast leggjast niður. Gert er ráð fyrir að börnum hjá dagforeldrum muni þá fækka um 400 og dagforeldrum fækka um helming. „Þess vegna verð ég að viðurkenna að það kom spánskt fyrir sjónir að þeir skyldu muna eftir okkur núna því að stétt dagforeldra hefur yfirleitt ekki verið hátt skrifaður hjá borgaryfirvöldum. Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún. Alþingi Tengdar fréttir Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7. september 2013 06:00 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Sjá meira
Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík, segir það fráleitt að leggja til að óbólusett börn fái inn hjá dagforeldrum. Hún segir það jafnframt sæta furðu að ekki hafi verið haft samband við félagið áður en lagt var til að óbólusett börn sem ekki fengju inngöngu í leikskóla færu til dagforeldra. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, sagði í fréttum RÚV í gær að ef tillaga flokksins um að óbólusett börn fengju ekki leikskólapláss í Reykjavík næði fram að ganga, gætu þau farið til dagforeldra. Tillagan var þó felld í borgarstjórn í gær.Börnin ekki sett í hættu „Ég hef heyrt í fjölmörgum félagsmönnum og þeir eru allir á sama máli. Að láta sér detta í hug að börnum sem er meinaður aðgangur að leikskóla að ætla að pota þeim inn til dagforeldra. Við erum með lítil kríli sem ekki er búið að bólusetja og það segir sig alveg sjálft að við setjum börnin ekki í þessa hættu,“ segir Sigrún. „Ef þau mega ekki vera innan um stóru börnin, af hverju ættu þau þá að mega vera innan um t.d níu mánaða gamalt barn sem verður ekki bólusett við mislingum fyrr en við átján mánaða aldur? Þetta var bara vanhugsað hjá Halldóri,“ bætir hún við.Dagforeldrastéttin verði lögð niður Fyrir liggur á Alþingi þingsályktunartillaga um að foreldrar geti átt kost á því að koma barni sínu fyrir á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi. Verði tillagan samþykkt mun stétt dagforeldra nánast leggjast niður. Gert er ráð fyrir að börnum hjá dagforeldrum muni þá fækka um 400 og dagforeldrum fækka um helming. „Þess vegna verð ég að viðurkenna að það kom spánskt fyrir sjónir að þeir skyldu muna eftir okkur núna því að stétt dagforeldra hefur yfirleitt ekki verið hátt skrifaður hjá borgaryfirvöldum. Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7. september 2013 06:00 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Sjá meira
Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00
„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53
Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00
Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41
Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15