Elín Hirst ósátt við hegðun mótmælenda á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2015 10:00 Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mótmælendur þurfa að sýna meiri yfirvegun og vera málefnalegri. Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Elín tók mynd af Alþingishúsinu þegar hún mætti til vinnu í morgun en þar má sjá starfsmenn þrífa húsið að utan. Elín segir að mótmælin í gær hafi ekki verið til fyrirmyndar, eins og ofast áður nú í seinni tíð.Alþingishúsið þrifið eftir mótmælin í gær. Eggjum var kastað í glugga og veggi hússins, en mótmælin í gær voru því miður...Posted by Elin Hirst on Wednesday, May 27, 2015„Mótmæli eru hluti af lýðræðinu og styð það að kjósendur mótmæli því sem þeir mislíkar hjá stjórnvöldum en það verður að gera af yfirvegun og málefnalega; skemmdarverk og ofbeldi eiga alls ekki heima í þessu samhengi.“ Mótmælafundurinn hófst klukkan 17 þar sem fluttar voru ræður og boðið var upp á tónlistaratriði. Í kjölfar fundarins fór hluti mótmælanda í átt að Alþingishúsinu og lét í sér heyra. Um þrjátíu lögreglumenn stóðu vaktina við þinghúsið og var einn mótmælandi handtekinn þegar hann fór framhjá öryggisgrindverkum og hélt í átt að þinghúsinu.Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan. Alþingi Tengdar fréttir Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15 Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29 „Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur Sjá meira
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mótmælendur þurfa að sýna meiri yfirvegun og vera málefnalegri. Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Elín tók mynd af Alþingishúsinu þegar hún mætti til vinnu í morgun en þar má sjá starfsmenn þrífa húsið að utan. Elín segir að mótmælin í gær hafi ekki verið til fyrirmyndar, eins og ofast áður nú í seinni tíð.Alþingishúsið þrifið eftir mótmælin í gær. Eggjum var kastað í glugga og veggi hússins, en mótmælin í gær voru því miður...Posted by Elin Hirst on Wednesday, May 27, 2015„Mótmæli eru hluti af lýðræðinu og styð það að kjósendur mótmæli því sem þeir mislíkar hjá stjórnvöldum en það verður að gera af yfirvegun og málefnalega; skemmdarverk og ofbeldi eiga alls ekki heima í þessu samhengi.“ Mótmælafundurinn hófst klukkan 17 þar sem fluttar voru ræður og boðið var upp á tónlistaratriði. Í kjölfar fundarins fór hluti mótmælanda í átt að Alþingishúsinu og lét í sér heyra. Um þrjátíu lögreglumenn stóðu vaktina við þinghúsið og var einn mótmælandi handtekinn þegar hann fór framhjá öryggisgrindverkum og hélt í átt að þinghúsinu.Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan.
Alþingi Tengdar fréttir Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15 Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29 „Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur Sjá meira
Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15
Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29
„Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33