Umræður um virkjanakosti teknar af dagskrá Bjarki Ármannsson skrifar 26. maí 2015 20:18 Einar segir kálið ekki sopið, og treystir sér ekki einu sinni í að segja að það sé í ausuna komið. Vísir/Stefán Forseti Alþingis var í rétt í þessu að fresta umræðum um virkjanakosti, líkt og stjórnarandstaðan hefur óskað eftir að verði gert undanfarna daga. Málið var til umræðu í dag, áttunda daginn í röð, án þess að nokkuð þokaðist í átt að niðurstöðu. Stjórnarandstaðan hefur heimtað að málið yrði tekið af dagskrá til að rýma fyrir mikilvægari málum. Stjórnarþingmenn hafa á móti gagnrýnt stjórnarandstöðuna fyrir málþóf, en mestur tími hefur farið í að ræða fundarstjórn forseta frekar en breytingartillögur atvinnuveganefndar á virkjanakostum. „Forseti minnir á, eins og hann nefndi hér í upphafi, að ekki er sopið kálið. Hann treystir sér varla til að segja þó í ausuna sé komið,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Það er auðvitað heilmikið verkefni framundan.“ Einar sagði jafnframt að þetta væri vísbending um að þingið sé að reyna að ná saman til að létta sér róðurinn sem sé framundan. Umræður á Alþingi snúa nú að frumvarpi iðnaðarráðherra um raforkulög.Það er fagnaðarefni að þingforseti skuli í kvöld hafa tekið ákvörðun um að fresta umræðu um Rammaáætlun. Nú gefst loks...Posted by Árni Páll on 26. maí 2015 Alþingi Tengdar fréttir Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. 26. maí 2015 13:24 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsrækt World Class í Laugum rýmd vegna eldsvoða Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Forseti Alþingis var í rétt í þessu að fresta umræðum um virkjanakosti, líkt og stjórnarandstaðan hefur óskað eftir að verði gert undanfarna daga. Málið var til umræðu í dag, áttunda daginn í röð, án þess að nokkuð þokaðist í átt að niðurstöðu. Stjórnarandstaðan hefur heimtað að málið yrði tekið af dagskrá til að rýma fyrir mikilvægari málum. Stjórnarþingmenn hafa á móti gagnrýnt stjórnarandstöðuna fyrir málþóf, en mestur tími hefur farið í að ræða fundarstjórn forseta frekar en breytingartillögur atvinnuveganefndar á virkjanakostum. „Forseti minnir á, eins og hann nefndi hér í upphafi, að ekki er sopið kálið. Hann treystir sér varla til að segja þó í ausuna sé komið,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Það er auðvitað heilmikið verkefni framundan.“ Einar sagði jafnframt að þetta væri vísbending um að þingið sé að reyna að ná saman til að létta sér róðurinn sem sé framundan. Umræður á Alþingi snúa nú að frumvarpi iðnaðarráðherra um raforkulög.Það er fagnaðarefni að þingforseti skuli í kvöld hafa tekið ákvörðun um að fresta umræðu um Rammaáætlun. Nú gefst loks...Posted by Árni Páll on 26. maí 2015
Alþingi Tengdar fréttir Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. 26. maí 2015 13:24 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsrækt World Class í Laugum rýmd vegna eldsvoða Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. 26. maí 2015 13:24
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent