Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 19:07 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. Stjörnumenn komust yfir á 38. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen og hagur þeirra vænkaðist enn frekar á 63. mínútu þegar Albert Hafsteinsson, miðjumaður ÍA, var rekinn af velli. En tíu Skagamenn gáfust ekki upp og varamaðurinn Garðar Gunnlaugsson jafnaði metin á 76. mínútu. Átta mínútum síðar fengu Stjörnumenn vítaspyrnu þegar Jón Vilhelm Ákason brá Guðjóni Baldvinsson í teignum en Guðjón var að leika sinn fyrsta leik með Stjörnunni eftir heimkomuna. Hinni mjög svo öruggu vítaskyttu, Halldóri Orra Björnssyni, brást hins vegar bogalistin á punktinum en spyrna hans hafnaði í stönginni. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. Stjörnumenn komust yfir á 38. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen og hagur þeirra vænkaðist enn frekar á 63. mínútu þegar Albert Hafsteinsson, miðjumaður ÍA, var rekinn af velli. En tíu Skagamenn gáfust ekki upp og varamaðurinn Garðar Gunnlaugsson jafnaði metin á 76. mínútu. Átta mínútum síðar fengu Stjörnumenn vítaspyrnu þegar Jón Vilhelm Ákason brá Guðjóni Baldvinsson í teignum en Guðjón var að leika sinn fyrsta leik með Stjörnunni eftir heimkomuna. Hinni mjög svo öruggu vítaskyttu, Halldóri Orra Björnssyni, brást hins vegar bogalistin á punktinum en spyrna hans hafnaði í stönginni. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00
Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16
Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15
Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14
Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58
Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48